Fréttablaðið - 13.09.2006, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 13.09.2006, Blaðsíða 48
MARKAÐURINN 13. SEPTEMBER 2006 MIÐVIKUDAGUR18 F Y R S T O G S Í Ð A S T Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands býður öllum áhugamönnum um hagfræði og efnahagsmál að sækja háskóla- fyrirlestra í þjóðhagfræði sér að kostnaðarlausu. Er þetta annað árið í röð sem viðskipta- og hagfræðideild býður þjóðinni að sækja fyrir- lestrana, en í fyrra sóttu að jafn- aði um 30 manns fyrirlestrana auk skráðra nemenda. „Við gerum þetta af því að þarna er á ferðinni efni sem gott er fyrir alla að hafa einhverja innsýn í og kjörið tækifæri fyrir deildina til að láta gott af sér leiða og vekja um leið athygli á því góða starfi sem innan hennar er unnið,“ segir Friðrik Már Baldursson, forseti viðskipta- og hagfræðideildar Háskólans, en námskeiðið hófst í síðustu viku. Hann bætir við að Þorvaldur Gylfason prófessor, sem kennir námskeiðið, hafi í fyrra átt hugmyndina að því að opna það öllum. Kúrsinn heit- ir Þjóðhagfræði I og er byrj- endanámskeið í þjóðhagfræði þar sem ekki er krafist sér- staks undirbúnings. Ekki þarf að skrá sig heldur nægir að mæta í fyrirlestrana í sal eitt í Háskólabíói. Nánari upplýsing- ar er að finna á vef viðskipta- og hagfræðideildar Háskólans, www.hi.is. - óká FRIÐRIK MÁR BALDURSSON Friðrik Már er forseti viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands. Bjóða fólki í þjóðhagfræðinám Vantar diskapláss? Þessi er 2 Terabyte og stækkanleg í 42 ! Tölvuþjónustan SecurStore - 575 9200 Hitachi Tagmastore WMS100 iSCSI - Single Controller - 2 x 2 ISCSI interfaces með 2 GigE ports. - 2 TB SATA diskar (4 x 500 GB) stækkanleg í 42 Tb - 512 MB Cache - 12 mánaða viðhaldssamningur iSCSI sameinar tvo samkiptastaðla (SCSI og TCP/IP) sem gerir þér kleift að tengja diskastæður við netkerfi þitt á einfaldan og hagkvæman hátt og nýta þar með núverandi fjáfestingu í netkerfi fyrirtækisins betur. Hitachi Data Systems hafa undanfarin ár verið leiðandi framleiðandi á diska- stæðum fyrir stórfyrirtæki. Nú hefur fyrirtækið einbeitt sér að lausnum fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem sameina háþróaða tækni, stækkanleika, hátt þjónustustig og gott verð. Afhendingartími á lausnum frá Hitachi er mjög skammur (oftast innan við vika) og 12 mánaða viðhaldssamningur er alltaf innifalinn. HDS framleiðir diskastæður sem henta öllum stærðum fyrirtækja. Nánari upplýsingar eru á: www.hds.com eða í síma 575 9200. Verð 833.222* m.vsk * Verð sem m iðast við gengi D KK þann 24.08.06. Athugið að 19" skápur sem sýndur er á m ynd er ekki innifalinn í verði. VR og fleiri stéttarfélög styrkja þátttöku félagsmanna sinna á námskeiðinu. Betri leið til að vinna á tímaskorti “Hópurinn mjög ánægður með námskeiðið og allir sáu greinilegar framfarir á lestrarhraða. ...mun nýtast okkur vel í starfi.” Hópur frá Upplýsingatæknisviði Landsbankans. “...hvergi áður náð jafn hárri ávöxtun á tímasparnað ...” Fylkir Sævarsson, 39 ára Iðnfræðingur. Meiri tími - Aukið forskot – Sterkari sérstaða Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiðað, krefjandi, mikil aðstoð, árangursríkt, góð þjónusta. NÝTT!! 6 vikna námskeið 4. okt. NÝTT!! 6 vikna námskeið 16. okt. Suðurnes 3 vikna hraðnámskeið 12. okt. Náðu árangri með okkur í haust og skráðu þig á hraðlestrarnámskeið Hraðlestrarskólans. Skráning hafin á www.h.is og í síma 586-9400 Gerum föst verðtilboð í fyrirtækjanámskeið Eigum fyrirliggjandi aukahluti á Ameríska bíla. Til afgreiðslu strax. 23 97 /T A KT ÍK / 1 1. 9. ´0 6 USA AUKAHLUTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.