Fréttablaðið - 13.09.2006, Page 80

Fréttablaðið - 13.09.2006, Page 80
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 ���������� ���������������������� Af hverju er Magni á móti sól-inni? spurði vinur minn og nágranni, níu ára gamall peyi, sem gerir tilveruna í hverfinu okkar skemmtilegri því drengurinn er heimspekingur og svarinn aðdá- andi Magna, en þessi afstaða átrúnaðargoðsins til sólarinnar hafði valdið honum vonbrigðum. ÉG flýtti mér að sannfæra minn unga vin um að „Á móti sól“ væri flott nafn á hljómsveit sem síst væri á móti sól. HANN trúði mér þá fyrir því að hann langaði til að flytja til Borgar- fjarðar því það væru frábærir menn sem kæmu þaðan: Magni og Snorri Sturluson voru þar efst á blaði. Mér þótti leitt að þurfa að segja honum að Magni væri ekki úr Borgarfirðinum hans Snorra, heldur væri hann frá Borgarfirði eystra. BORGARFIRÐI eystra? Hváði piltur. „Hefur nokkur orðið fræg- ur sem kemur úr Borgarfirði Eystra?“ Ég hélt nú það. Þaðan hefði Jóhannes Kjarval komið og hann hefði orðið frægasti listmál- ari Íslendinga. Svo leyfði ég honum að skoða Kjarvalsbókina mína og aðdáunarupphrópanir glumdu um stofuna. „Vá, flott maður!“ Sérstaklega voru það myndir Kjarvals af skútum sem staldrað var við. Svo skoðaði hann lengi mynd af Kjarval ungum og fannst hann töff. „ÁTTI hann konu og börn?“ Spurði hann. „Já“ sagði ég. „Konan hans var dönsk og hét Tove, hún reyndi að búa með honum hér á Íslandi, en gat það ekki. Þau voru svo fátæk, og myrkrið var svo mikið í borginni okkar þá. Svo hún skildi við hann og fór með börnin til Dan- merkur - en krakkarnir komu til hans á sumrin og fyrst áður en hann varð frægur þá bjuggu þau með pabba sínum í tjaldi á Þing- völlum og lifðu aðallega á hafra- graut.“ „VÁ,“ sagði vinur minn. „Ég hefði samt viljað vera barnið hans. Svo hafa þau orðið forrík, þegar hann dó.“ Ég sagði honum sem satt var að ég hefði verið að lesa í blöðun- um að börnin hans Kjarvals og barnabörnin væru komin í mál við Reykjavíkurborg, því ráðamenn borgarinnar væru svo búralegir að vilja ekki borga þeim það sem þeim ber. „ÞAÐ fer ekkert þannig fyrir barnabörnunum hans Magna,“ Sagði vinur minn. „Nú,“ spurði ég. „Af hverju?“ „Af því þá verð ég orðinn borgarstjóri og þá verður það ég sem ræð.“ Barnabörnin hans Magna �������������� ������� ���������� ���� ������������ ���������� ��� � www.toyota.is BETRI NOTAÐIR BÍLAR ÚRVALSBÍLL GÆÐABÍLL ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 34 02 8 0 9/ 20 06 Toyota Kópavogi Nýbýlavegi 4 Kópavogur Sími: 570-5070 Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300 Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbær Sími: 421-4888 Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfoss Sími: 480-8000 Toyota Austurlandi Miðási 2 Egilsstöðum Sími: 470-5070 BNB-sölugreining Bílarnir ganga í gegnum strangt gæðamat sem tekur mið af aldri, akstri og viðhaldssögu bílsins. Þeir sem standast kröfurnar lenda annað hvort í flokknum Úrvalsbílar eða Gæðabílar. Ef bíllinn stenst ekki kröfur okkar bjóðum við þér hann ekki. - Lengri lánstími – allt að 84 mánuðir - Allt að 100% fjármögnun - 50% afsláttur af stofngjaldi Núna standa yfir Jeppadagar hjá Toyota – Betri Notuðum Bílum, þar sem fjölmargir jeppar eru í boði á afbragðsgóðum kjörum. Við bjóðum aðeins jeppa sem hafa staðist strangt gæðamat – Gæðajeppa og Úrvalsjeppa – bíla sem uppfylla kröfur okkar um öryggi og endingu. AUÐVITAÐ HEFUR ÞIG ALLTAF LANGAÐ Í JEPPA NÚNA ER TÆKIFÆRIÐ: JEPPADAGAR 1. – 16. SEPT. Komdu og skoðaðu þessa og fjölmarga aðra jeppa á tilboðsverði. Nissan Terrano II Luxury Sjsk, dísel Á götuna: 07.03 Ekinn: 45.000 km Verð: 2.550.000 kr. Skr.nr. PO349 Hyundai Santa FE Sjsk, bensín Á götuna: 10.01 Ekinn: 93.000 km Verð: 1.620.000 kr. Skr.nr. PB578 Toyota Land Cruiser 120 VX Sjsk,bensín Á götuna: 06.04 Ekinn: 63.000 km Verð: 4.730.000 kr. Skr.nr. MP441 TILBOÐ1.450.000 kr. TILBOÐ4.450.000 kr. TILBOÐ2.190.000 kr. Toyota Rav4 4wd 5 gíra, bensín Á götuna: 07.04 Ekinn: 47.000 km Verð: 2.120.000 kr. Skr.nr. KJ498 TILBOÐ1.790.000 kr. MMC Pajero langur Int.Turbo New Sjsk, dísel Á götuna: 07.00 Ekinn: 132.000 km Verð: 1.900.000 kr. Skr.nr. PA669 Ford Explorer Limited Sjsk, bensín Á götuna: 08.96 Ekinn: 200.000 km Verð: 670.000 kr. Skr.nr. OB177 Toyota Land Cruiser 90 VX Sjsk, bensín Á götuna: 05.02 Ekinn: 107.000 km Verð: 2.690.000 kr. Skr.nr. DX982 TILBOÐ390.000 kr. TILBOÐ2.390.000 kr. TILBOÐ1.590.000 kr. MMC Pajero langur Int.Turbo 5 gíra, dísel Á götuna: 12.97 Ekinn: 180.000 km Verð: 1.050.000 kr. Skr.nr. KJ809 TILBOÐ890.000 kr.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.