Fréttablaðið - 18.11.2007, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 18.11.2007, Blaðsíða 41
Auglýsingasími – Mest lesið SUNNUDAGUR 18. nóvember 2007 19 ATVINNA 7 Áhugavert framtíðarstarf á Akranesi Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili byggingarvara á Íslandi og eitt af 25 stærstu fyrirtækjum landsins. Húsasmiðjuverslanir eru 21 á landsvísu. Í verslunum okkar höfum við á boðstólum yfir 100.000 vörutegundir. Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði um 1000 manns á öllum aldri. Við leggjum mikla áherslu á að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi. Umsóknir berist til Elínar Hlífar Helgadóttur, atvinna@husa.is. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Húsasmiðjunnar www.husa.is. www.husa.is Húsasmiðjan hvetur alla, á hvaða aldri sem er sem vilja starfa hjá traustu og góðu fyrir- tæki til að sækja um. Fyrir alla Deildarstjóri timburafgreiðslu Leitum að áhugasömum og ábyrgum einstaklingi í starfið. Ábyrgðarsvið: Sala - afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini Tilboðsgerð og vinna úr teikningum Stjórnun og ábyrgð á timbursvæði Hæfniskröfur: Smiður kostur Góð þekking á byggingarvörum skilyrði Einhver tölvukunnátta æskileg en ekki skilyrði Þjónustulund og samskiptahæfni Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Vinnutími: 8 - 18:15 virka daga Í boði er: Skemmtilegur vinnustaður með samhentum hópi starfsmanna Umsóknarfrestur til 30.nóvember. Öllum umsóknum svarað. Annað: Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar stöður í leik- og grunnskólum Grunnskólar Áslandsskóli (585 4600 leifur@aslandsskoli.is) Kennsla á yngsta stigi Kennsla á miðstigi Engidalsskóli (555 4433/664 5867 audur@engidalsskoli.is) Skólaliði í heilsdagskóla (50%) eftir hádegi Hraunvallaskóli (664 5874 agusta@hraunvallaskoli.is) Almenn kennsla á unglingastigi Leikskólakennari/deildarstjóri Leikskólakennarar/annað uppeldismenntað starfsfólk (sigrunk@hraunvallaskoli.is) Hvaleyrarskóli (helgi@hvaleyrarskoli.is) Íþróttakennari Stuðningsfulltrúi (50%) Starfsmaður í frístundaheimili (50% e.hádegi) Lækjarskóli (664 5877 haraldur@laekjarskoli.is) Skólaliði í mötuneyti nemenda Setbergsskóli (664 5880 gudosk@setbergsskoli.is) Kennari í sérdeild f. einhverf börn Skólaliði í íþróttahús Skólaliða í almenn störf Víðistaðaskóli (664 5891 annakr@vidistadaskoli.is) Stuðningsfulltrúi Starfsmaður í íþróttahús (80%) Starfsmenn í íþróttahús, hlutastörf á dagvinnutíma hentar vel eldri borgurum Öldutúnsskóli (555 1546 herla@oldutunsskoli.is) Almenn kennsla Smíðakennsla - val í 10. bekk - stundak. Bókasafns- og upplýsingafræðingur Leikskólar Arnarberg (555 3493 arnarberg@hafnarfjordur.is) Deildarstjóri með elstu börnin frá áramótum Leikskólakennarar og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun Álfasteinn (555 6155 alfasteinn@hafnarfjordur.is) Leikskólakennara og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun Hlíðarberg (565 0556 hlidarberg@hafnarfjordur.is) Leikskólakennara og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun Hlíðarendi (555 1440 hlidarendi@hafnarfjordur.is) Leikskólakennara og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun Hraunvallaskóli (664 5835 sigrunk@hraunvallaskoli.is) Deildarstjóri Leikskólakennara/starfsfólk með aðra uppeldismenntun Norðurberg (555 3484/664 5851 nordurberg@hafnarfjordur.is) Leikskólakennara og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun Stekkjarás (517 5920/664 5862 stekkjaras@hafnarfjordur.is) Leikskólakennara, þroskaþjálfa og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun Matreiðslumeistari/matráður frá áramótum Aðstoð í eldhús fyrir hádegi Skilastöður Tjarnarás (565 9710 tjarnaras@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun vegna barnsburðarleyfi s Vesturkot (565 0220 vesturkot@hafnarfjordur.is) Deildarstjóra Leikskólakennara og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun Allar upplýsingar um störfi n gefa skólastjórar viðkomandi skóla. Sjá einnig nánar á heimasíðum skólanna. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfi n. Fræðslustjórinn í Hafnarfi rði Starfssvið: • Mótun heildarstefnu og áætlun í skjalastjórnun fyrir SPRON • Ráðgjöf til starfsmanna á sviði skjalavistunar og geymslu • Umsjón og eftirlit með skönnun skjala • Þátttaka í innleiðingu skjalastjórnunarkerfis • Þátttaka í ýmsum vinnuhópum tengdum skjalastjórnun Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði bókasafns- og/eða upplýsingafræða • Reynsla af skjalastjórnun skilyrði • Skipulögð og öguð vinnubrögð • Frumkvæði, sjálfsstæði og hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar um starfið veitir Harpa Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri í síma 550 1200 eða harpa@spron.is. Umsóknir óskast sendar til starfsmannaþjónustu SPRON á netfangið starfsmannathjonusta@spron.is fyrir 2. desember nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. SPRON byggir samkeppnishæfni sína á ábyrgu og hæfu starfsfólki sem nýtur sjálfstæðis í starfi, ávinnur sér traust viðskiptavina og veitir þeim framúrskarandi lipra og skjóta þjónustu. SPRON óskar eftir að ráða öflugan skjalastjóra til starfa. Um er að ræða nýtt starf hjá SPRON. Skjalastjóri tilheyrir þjónustusviði SPRON, með aðsetur í Ármúla 13a og heyrir undir framkvæmdastjóra sviðsins. Skjalastjóri A R G U S 0 7 -0 8 9 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.