Fréttablaðið - 18.11.2007, Blaðsíða 85
Fr
u
m
ATVINNUHÚSNÆÐI
Húsnæðið er einstaklega vel staðsett rétt við Sundahöfn. Húsnæðið samanstendur af 1733,4fm vörulager, lofthæð við útveggi 10,7mtr en hæð við
mæni 12,7mtr. Á húsinu eru þrjár stórar útkeyrsludyr og er hver þeirra 4,70mtr á breidd og 4,23mtr á hæð. Búið era ð setja upp ca:647fm milliloft sem
skiptist í 523fm á annari hæð en þar eru skrifstofur, kaffistofa, lager o.f.l. Yfir annari hæð er 124 fm skrifstofuhúsrými með góðu útsýni yfir vinnusal. Hús-
næðið er einangrað. Í húsnæðinu er mjög öflugt loftræstikerfi. Stórt malbikað bílaplan er fyrir framan húsið. Lóðin er afgirt. Stutt er í allar helstu flutn-
ingsmiðstöðvar svo sem: Flytjandia og Landflutninga.
Allar frekari upplýsingar veitir Leifur Aðalsteinsson í síma : 820-8100.
KLETTAGARÐAR - STÓRGLÆSILEGT 2820 FM STÁLGRINDARHÚS
Vagnhöfði Reykjavík
Mjög gott 1224 fm. atvinnu-
húsnæði á góðum stað á
Höfðanum. Eignin er á þremur hæðum hver hæð rúmlega 400 fm. Efsta hæðin er í út-
leigu, góðar leigutekjur. Á miðhæðinni eru fjögur bil, góðar innkeyrsludyr. Kjallarinn er
með góðri lofthæð, rampur er niður í kjallarann frá Vagnhöfða. Mögulega má gera inn-
gang í kjallarann frá Dvershöfða. Efsta hæðin er öll í útleigu, öryggir leigendur. Mið-
hæðin og kjallarinn geta losnað mjög fljótlega. Hér er húsnæði sem býður upp á
mikla möguleika. 1 hæð og kjallari er einnig til leigu. V. 230 millj. (5114)
Stangarhylur
Mjög vel staðsett 1712 fm atvinnuhúsnæði, nánar tilgreint skrifstofu, verslunar-og
iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum auk kjallara. Húsnæðið er allt í leigu og geta leigu-
samningar fylgt. Húsið lítur vel út. Vel staðsett hús á vinsælum stað. V. 340 millj.
Hverfisgata - Til Leigu
Mjög gott 328,8 fm atvinnu-
húsnæði á jarðhæð með góð-
um innkeyrsludyrum. Tvær
skrifstofur eru í rýminu. Tveir
sérinngangur ásamt inngangi
frá sameign. Húsnæði er
laust til afhendingar strax.
Mjög snyrtilegt húsnæði,
hentugt undir t.d.lager.
Allar frekari upplýsingar veitir Leifur Aðalsteinsson í síma : 820-8100.
Álfhólsvegur. Byggingareitur.
Vel staðsett hornlóð með útsýnisstað í grónum hverfi í Kópavogi. Fyrirliggjandi
samþykktar teikningar af 13 íbúða húsi með bílageymslu fyrir 26 bíla. Samkvæmt nýju
deiluskipulagi verður núverandi hús rifið. Núverandi hús á lóð gefur um 500 þúsund í
leigutekjur á mánuði. 1 hæðin skiptist í: Sex íbúðir í stærðinni frá 89,2 til 128,6fm.
Íbúðirnar eru 3 til 5 herbergja. 2 hæðin skiptist í : 5 íbúðir í stærðinni 89,2 til
154,3fm.Íbúðirnar eru þriggja til 5 herbergja. 3 hæðin skiptist í : 2 inndregnar
penthouseíbúðir með stórum svölum. Íbúðirnar yrðu 5 herbergja.
Laugavegi 66 • 101 Reykjavík • Sími 511 3101
Fax 511 3909 • www.101.is • 101@101.is
Leifur Aðalsteinsson, lögg. fasteignasali