Fréttablaðið - 18.11.2007, Side 85

Fréttablaðið - 18.11.2007, Side 85
Fr u m ATVINNUHÚSNÆÐI Húsnæðið er einstaklega vel staðsett rétt við Sundahöfn. Húsnæðið samanstendur af 1733,4fm vörulager, lofthæð við útveggi 10,7mtr en hæð við mæni 12,7mtr. Á húsinu eru þrjár stórar útkeyrsludyr og er hver þeirra 4,70mtr á breidd og 4,23mtr á hæð. Búið era ð setja upp ca:647fm milliloft sem skiptist í 523fm á annari hæð en þar eru skrifstofur, kaffistofa, lager o.f.l. Yfir annari hæð er 124 fm skrifstofuhúsrými með góðu útsýni yfir vinnusal. Hús- næðið er einangrað. Í húsnæðinu er mjög öflugt loftræstikerfi. Stórt malbikað bílaplan er fyrir framan húsið. Lóðin er afgirt. Stutt er í allar helstu flutn- ingsmiðstöðvar svo sem: Flytjandia og Landflutninga. Allar frekari upplýsingar veitir Leifur Aðalsteinsson í síma : 820-8100. KLETTAGARÐAR - STÓRGLÆSILEGT 2820 FM STÁLGRINDARHÚS Vagnhöfði Reykjavík Mjög gott 1224 fm. atvinnu- húsnæði á góðum stað á Höfðanum. Eignin er á þremur hæðum hver hæð rúmlega 400 fm. Efsta hæðin er í út- leigu, góðar leigutekjur. Á miðhæðinni eru fjögur bil, góðar innkeyrsludyr. Kjallarinn er með góðri lofthæð, rampur er niður í kjallarann frá Vagnhöfða. Mögulega má gera inn- gang í kjallarann frá Dvershöfða. Efsta hæðin er öll í útleigu, öryggir leigendur. Mið- hæðin og kjallarinn geta losnað mjög fljótlega. Hér er húsnæði sem býður upp á mikla möguleika. 1 hæð og kjallari er einnig til leigu. V. 230 millj. (5114) Stangarhylur Mjög vel staðsett 1712 fm atvinnuhúsnæði, nánar tilgreint skrifstofu, verslunar-og iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum auk kjallara. Húsnæðið er allt í leigu og geta leigu- samningar fylgt. Húsið lítur vel út. Vel staðsett hús á vinsælum stað. V. 340 millj. Hverfisgata - Til Leigu Mjög gott 328,8 fm atvinnu- húsnæði á jarðhæð með góð- um innkeyrsludyrum. Tvær skrifstofur eru í rýminu. Tveir sérinngangur ásamt inngangi frá sameign. Húsnæði er laust til afhendingar strax. Mjög snyrtilegt húsnæði, hentugt undir t.d.lager. Allar frekari upplýsingar veitir Leifur Aðalsteinsson í síma : 820-8100. Álfhólsvegur. Byggingareitur. Vel staðsett hornlóð með útsýnisstað í grónum hverfi í Kópavogi. Fyrirliggjandi samþykktar teikningar af 13 íbúða húsi með bílageymslu fyrir 26 bíla. Samkvæmt nýju deiluskipulagi verður núverandi hús rifið. Núverandi hús á lóð gefur um 500 þúsund í leigutekjur á mánuði. 1 hæðin skiptist í: Sex íbúðir í stærðinni frá 89,2 til 128,6fm. Íbúðirnar eru 3 til 5 herbergja. 2 hæðin skiptist í : 5 íbúðir í stærðinni 89,2 til 154,3fm.Íbúðirnar eru þriggja til 5 herbergja. 3 hæðin skiptist í : 2 inndregnar penthouseíbúðir með stórum svölum. Íbúðirnar yrðu 5 herbergja. Laugavegi 66 • 101 Reykjavík • Sími 511 3101 Fax 511 3909 • www.101.is • 101@101.is Leifur Aðalsteinsson, lögg. fasteignasali
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.