Fréttablaðið - 18.11.2007, Blaðsíða 84
FASTEIGNIR
18. nóvember 2007 SUNNUDAGUR3826
STRANDGATA - HAFNARFIRÐI
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ
Einkar virðulegt og vel við haldið 313
fm hús á frábærum stað í miðbæ Hfj.
Húsið hentar vel undir veitinga- eða
skemmtistað eða jafvel sem virðulegt
einbýli. Húsið er á þremur hæðum og
er jarðhæðin í útleigu í dag.
Tilboð óskast.
Fr
u
m
Hafnarfirði, Fjarðargötu 17
Sími 520 2600, Fax 520 2601
Netfang as@as.is
Heimasíða www.as.is
Opið virka daga kl. 9–18Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali
Sólvallagata 82
101 Reykjavík
Glæsileg eign við sjávarkambinn
Stærð: 113,3 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 2003
Brunabótamat: 20.990.000
Bílskúr: Nei
Verð: 32.900.000
RE/MAX LIND KYNNIR: Íbúð með lokuðu bílskýli í nýlegu húsi í gamla Vesturbænum. Útsýni yfir sjóinn og
göngufæri í miðbæinn. Skólar,leikskólar, verslanir og þjónusta í næsta nágrenni. Lyfta úr bílskýli. Húseignin er
vönduð, vel frágengin og múruð með marmarasalla. SKIPTING ÍBÚÐAR: Komið er inn í forstofu með góðum
skáp. Þaðan er komið inn á gang en frá honum er gengið í önnur rými íbúðarinnar. Rúmgóð stofa og borðstofa,
með fallegum gluggum og útgengi út á rúmgóðar svalir. Eldhúsið er með mjög fallegri L-laga innréttingu úr eik
eins og allt annað tréverk í íbúðinni, borðkrók og glugga. Þrjú rúmgóð herbergi eru í íbúðinni, öll með góðum
skápum. Fallegt baðherbergi með sturtu og baðkari. Hiti í gólfum á baði og í eldhúsi. Stórt þvottahús er í íbúðinni.
Sérgeymsla og góð sameign í kjallara. Eign í háum gæðaflokki. GÓLFEFNI ÍBÚÐAR: Flísar eru á baði,
þvottahúsi, eldhúsi og forstofu en fallegur rustik hlynur er á öllum öðrum gólfum. Mjög gott aðgengi til dæmis fyrir
hreyfihamlaða. Eigninn getur verið laus 10 desember. Verið velkomin í opið hús.
Lind
Þórarinn Jónsson
Lögg. fast. hdl.
Anna Karen
Sölufulltrúi
thorarinn@remax.is
annaks@remax.is
Gylfi Gylfason
Sölufulltrúi
gylfi@remax.is
Opið
Hús
Sunnudaginn 18 nóv kl 15:00 til 16:00
RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is
862 1109
693 4085
F
ru
m
Kristinn Valur Wiium
Sölumaður, sími: 896 6913
Ólafur Guðmundsson
Sölustjóri, sími: 896 4090
TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA
SÍMI 533 4040
FAX 533 4041
OPIÐ MÁN.-FIM. 9-18 OG FÖS. 9-17
Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali
Fasteignasala • Ármúli 21 • www.kjoreign.is
OPIÐ HÚS Í DAG SUNNUDAG KL. 16 - 17.
KJARRMÓAR 12, GARÐABÆR.
Raðhús og sérstæður bílskúr á frábærum stað í Garðabæ. Húsið er aðalhæð og rishæð. Bílskúrinn er
mög rúmgóður með mikilli lofthæð. Jeppaskúr. Eignin er algerlega endurinnréttuð. Ný gólfefni og
innréttingar. Öll tæki á baði eru ný. Um er að ræða sérlega fallegt 3ja herbergja raðhús í góðu ástandi.
Verð 39,5 millj. Laust strax. TEKIÐ ER Á MÓTI ÁHUGASÖMUM Í DAG SUNNUDAG FRÁ KL. 16-17.
F
ru
m
STRANDVEGUR 18 - 1. HÆÐ
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14 OG 15
Sérlega glæsileg 130 fm. 4ra herbergja íbúð með sólríkum garði með
timburverönd og svölum í fallegu fjölbýlishúsi í þessu eftirsótta hverfi. Húsið er
byggt af Byggingarfélagi Gunnars og Gylfa. Eignin sem er á 1. hæð frá götu og
jarðhæð frá garði skiptist m.a. í sjónvarpshol, tvö herbergi, stofu, borðstofu,
eldhús, baðherbergi og þvottahús. Sérgeymsla í kjallara. Lyfta er í húsinu. Fallegt
sjávarútsýni. Yfirtakanlegt hagstætt ákvílandi lán frá Glitni með 5,2% vöxtum.
Verð 38,5 m.
Einar Þór tekur á móti gestum.
S í ð u m ú l a 1 3 - s í m i 5 6 9 7 0 0 0 - m i k l a b o r g @ m i k l a b o r g . i s
10.665 m2 byggingarlóð
Móhella 1 – Hafnarfirði
Fr
u
m
Til sölu er lóðinni númer 1 við
Móhellu í Hafnarfirði sem 10.665
m2 að stærð. Lóðin er tilbúin til
uppbyggingar og hefur aðkomu
bæði frá Móhellu og Íshellu auk
þess að vera vel sýnileg frá
Reykjanesbrautinni. Inneign í
gatnagerðargjöldum eru 4.000 m2
en nýtingarhlutfall lóðarinnar er
0,7 því má byggja 7.465 m2 hús á
lóðinni. Hér er á ferðinni framtíð-
arbyggingarstaður fyrir hverskonar atvinnurekstur. Þetta er eign sem getur hentað vel
sem höfuðstöðvar fyrir stórt fyrirtæki og eða hýst mörg smærri fyrirtæki. Óskað er eftir
tilboði í lóðina.
Allar nánari upplýsingar veitir Jón Gretar Jónsson,
framkvæmdastjóir Húsakaupa í síma 617 1800.
– sími 530 1500 – heimasíða www.husakaup.is –
Guðrún Árnadóttir lögg. fasteignasali
Jón Gretar Jónsson
Sölumaður
GSM. 617 1800