Fréttablaðið - 18.11.2007, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 18.11.2007, Blaðsíða 67
Kárastígur 3, 101 RVK. Skólavörðuholtið TÖFF 2 HERB. SÉRHÆÐ Stærð: 51,1 fm Fjöldi herbergja: 2 Byggingarár: 1921 Brunabótamat: 7.100.000 Bílskúr: Nei Verð: 17.900.000 EINSTAKT TÆKIFÆRI: Nýupptekin 2 herb. sérhæð í 2 hæða húsi með sál. Stórt og fallegt Stofurými með fallegu gömlu háu gluggunum. Herbergi m/ skáp og glugga. Baðherbergi með glugga, stór sturta, dúkur á gólfi. Nýtt hvítt Eldhús með nýjum eldunargræjum, dúkur á gólfi. Nýjar hvítar innihurðir. Yndisslegur sameiginlegur bakgarður umlukinn trjám. Í sameign er stór sérgeymsla og rúmgott þvottahús. Hús nýmálað, nýtt rafmagn og skolplagnir. Menningin verslanir, veitingastaðir allt í göngufæri. Mjódd Guðmundur St. Ragnarsson Lögg. fast. hdl. Guðbjörg Sölufulltrúi gully@remax.is Opið Hús SUNNUD. 18/11, kl: 16:00- 16: 30 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 894 5401 2 HERB. m/lofthæð 101 Reykjavík MIÐBÆJARFLÓRA-MENNING Stærð: 51,7 fm Fjöldi herbergja: 2 Byggingarár: 1921 Brunabótamat: 8.180.000 Bílskúr: Nei Verð: 16.900.000 ÆÐISLEG 2 herb. íbúð með sérinngangi, á 2 hæð í 2 hæða dúkkuhúsi á besta stað á Skólavörðuholtinu. Mjög skemmtilega uppgerð. Falleg gömul viðar-gólfborð á gólfum,lofthæð yfir björtu og opnu stofu/borðstofurými. Nýtt stórt og gott eldhús,hvítt að lit, eldunareyja, nýjar eldunargræjur, flísalagt milli skápa. Yfir eldhúsinu er búið að gera pall sem er notaður fyrir svefnaðstöðu. Bað fallega flísalagt með mosaik, baðkar. Í sameign er stór sérgeymsla og rúmgott þvottaherbergi. ALGJÖR GULLMOLI. Mjódd Guðmundur St. Ragnarsson Lögg. fast. hdl. Guðbjörg Sölufulltrúi gully@remax.is Opið Hús Sunnudag 18/11 kl: 16:00-16:30 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 894 5401 Fífudalur 6 260 Reykjanesbær Góð eign á góðum stað Stærð: 245 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2007 Brunabótamat: 0 Bílskúr: Já Verð: 38.900.000 Í byggingu er einnahæðar staðbyggt einbýlishús úr timbri með flötu þaki.Útveggjaklæðning verður flísar.Húsið samanstendur af þremur svefnherbergjum og er fataherbergi inn af hjónahebergi,stofu,sjónvarpsholi,tveimur baðherbergjum,eldhúsi og þvottahúsi.Húsið afhendist fullbúið að utan en tilbúið til innréttinga að innan með þökulagðri lóð.Húsið verður tilbúið til afhendingar í febrúar 2008. Mjódd Guðmundur St. Ragnarsson Lögg. fast. hdl. Ingi Már Sölufulltrúi ingim@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl 15:00 til 15:30 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 821 4644 Þórðarsveigur 22 113 Reykjavík Áhvílandi hagstætt lán Stærð: 125 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2004 Brunabótamat: 22.975.000 Bílskúr: Já Verð: 30.900.000 Vel skipulögð 4ra herbergja 125 fm. endaíbúð á jarðhæð með sérinngangi, garði og bílskýli. Íbúðin er laus við kaupsamning.Hagstæð lán frá Glitni ca. 21.1 millj. fylgja eigninni - afb. pr. mán. ca. 97 þús. Forstofa með flísum á gólfi, fataskáp og aðgengi inn í þvottahús. Sjónvarpshol með eikarparketi á gólfi. Eldhús með innréttingu frá Axis,keramik helluborð og háfur yfir flísalagt á milli efri og neðri skápa,náttúruflísar á gólfi.Stofa / borðstofa með eikarparketi á gólfi.Baðherb.er flísalagt. Mjódd Guðmundur St. Ragnarsson Lögg. fast. hdl. Ingi Már Sölufulltrúi ingim@remax.is Opið hús í dag kl 15:00 til 15:30 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 821 4644 Andrésbrunnur 3 113 Reykjavík Sérstök 3ja herbergja m/bílskýli Stærð: 94,2 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 2003 Brunabótamat: 17.105.000 Bílskúr: Já Verð: 25.800.000 Sérstök og vel skipulögð þriggja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi á góðum stað í Grafarholti. Komið er inn í opið andyri með fataskáp. Þá tekur við rúmgóð opin stofa með útgengi út á breiðar svalir. Eldhúsið er opið að hluta með mahogny-innréttingum og miklu skápaplássi. Hjónaherbergi rúmgott og barnaherbergi einnig. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með baðkari og upphengdri sturtu. Þvottahús í íbúð. Plastparket á gólfum. Stæði í bílageymslu. Draumaíbúð litlu fjölskyldunnar. Mjódd Guðmundur St. Ragnarsson Lögg. fast. hdl. Jóhanna Kristín Sölufulltrúi jkt@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl. 17:00-17:30 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 698 7695 Furugerði 11 108 Reykjavík Fín tveggja herbergja í Gerðunum Stærð: 60,5 fm Fjöldi herbergja: 2 Byggingarár: 1974 Brunabótamat: 10.550.000 Bílskúr: Nei Verð: 19.500.000 Gengið er inn í opið andyri með fataskáp. Baðherbergi er flísalagt með baðkari og upphengdri sturtu. Eldhús er að hluta opið inn í stofu og er þar dökk viðarinnrétting. Innaf eldhúsi er þvottaherbergi og búr. Úr stofunni er útgengt út í garð sem er hellulagður að hluta. Svefnherbergið er ágætlega rúmgott með skáp. Ljóst parket er á öllum gólfum nema á baðherbergi. Í sameign, sem nýverið hefur öll verið tekin í gegn, er sérgeymsla og þurrkherbergi. Þetta er fín lítil íbúð á æðislegum stað. Mjódd Guðmundur St. Ragnarsson Lögg. fast. hdl. Jóhanna Kristín Sölufulltrúi jkt@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl. 16:00-16:30 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 698 7695 Háaleitisbraut 20 108 Reykjavík Fín 5 herb. íbúð á 4. hæð Stærð: 138,3 fm Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1963 Brunabótamat: 19.270.000 Bílskúr: Já Verð: 27.400.000 Rúmgóð, mikið endurnýjuð og vel skipulögð 5 herbergja íbúð á 4. hæð með 21 fm. bílskúr (innifalin í heildarfermetratölu) á góðum stað í Háaleitinu, þar sem öll þjónusta er á næsta leiti. Nýlegt eldhús, baðherbergi endurnýjað fyrir 6 árum, þvottahús í íbúðinni :) stór stofa og 4 svefnherbergi. Eikarparket á stofu. Ný eldvarnarhurð inn í íbúð. Þetta er virkilega fín 5 herbergja íbúð - sérstaklega fyrir þá sem vilja gera líkamsrækt að líffstíl - því hér er líkamsræktin ókeypis! Mjódd Guðmundur St. Ragnarsson Lögg. fast. hdl. Jóhanna Kristín Sölufulltrúi jkt@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl. 15:00-15:30 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 698 7695 Barónsstígur 59 101 Reykjavík Allt nýtt! Stærð: 28,9 fm Fjöldi herbergja: 2 Byggingarár: 1934 Brunabótamat: 4.220.000 Bílskúr: Nei Verð: 12.900.000 Re/Max Heimili og Jarðir kynna glæsilega studioíbúð á jarðhæð! Íbúðin stendur á horninu á Barónstíg og Leifsgötu, sem sagð nánast beint á móti Hallgrímskirkju! Allt inní íbúðinni er nýtt! Svar/brúnt parket, Svar/brún eldúsinnrétting, upphengt wc, smart svartur frístandandi baðvaskur. Nýjar inni- og útihurðir. Þessi stoppar stutt! Heimili & Jarðir Hálfdán Kristjánsson Lögg. fasteignasali Drífa Björk Sölufulltrúi halfdan@remax.is drifa@remax.is Hringdu strax! RE/MAX Heimili & Jarðir - Austurvegur 65 - 800 Selfoss - Sími: 4807600 - www.remax.is 8691078
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.