Fréttablaðið - 18.11.2007, Blaðsíða 44
18. nóvember 2007 SUNNUDAGUR22
ATVINNA
10
Forstöðuþroskaþjálfi /
forstöðumaður
Forstöðuþroskaþjálfi /forstöðumaður óskast á sambýli við
Viðarrima, Reykjavík.
Starfi ð veitist frá 1. janúar 2008 eða eftir samkomulagi.
Starfi ð innfelur meðal annars
• faglega ábyrgð á þjónustu við íbúa
• samskipti við fjölskyldur þeirra
• starfsmannahald
• rekstrarábyrgð
Menntunar - og hæfniskröfur
• próf í þroskaþjálfun eða sambærileg menntun
• reynsla af vinnu með fötluðum
• hæfni í samskiptum og samstarfi
• stjórnunarreynsla
• þekking á starfsmannahaldi
• þekking og yfi rsýn varðandi málefni fatlaðra
Nánari upplýsingar um starfi ð veita Hróðný Garðarsdóttir
sími 533-1388, hrodny@ssr.is og Guðný Anna
Arnþórsdóttir sími 533-1388, gudnya@ssr.is
Launakjör eru samkvæmt samningum fjármálaráðherra
og Þ.Í.
Skrifl egar umsóknir ásamt lífsferilskrá berist fyrir
3. desember 2007 til Guðnýjar Önnu Arnþórsdóttur
starfsmannastjóra, Síðumúla 39, 108 Reykjavík
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni og á
netinu, www.ssr.is
Auglýsingin gildir í 6 mánuði
Á SSR er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun
Ingunnarskóli
Menntasvið
Kennarar óskast í Ingunnarskóla
Stigstjóri á miðstigi
Kennari á miðstigi
Stuðningsfulltrúi
Áhugasamir hafi samband við:
Guðlaugu Sturlaugsdóttur, skólastjóra gustur@ingunnarskoli.is
664-8265 eða Þuríði Sigurjónsdóttur aðstoðarskólastjóra thurid-
ur@ingunnarskoli.is 664-8266 eða í síma 411-7828.
Tökum vel á móti góðu fólki.
Ingunnarskóli er framsækinn skóli með áherslu á sveigjanlega starfshætti, einstakl-
ingsmiðað nám, samkennslu árganga og teymisvinnu kennara. List- og verkgreinar
skipa stóran sess og eru meðal annars samþættar samfélags- og raungreinum í
gegnum þemavinnu. Markvisst er unnið að því að styrkja jákvæða hegðun nemenda.
Skólinn er móðurskóli í einstaklingsmiðuðu námsmati en auk þess er unnið að
mörgum þróunarverkefnum. Skólahúsið er hannað með hliðsjón af hugmyndafræði
skólans og styður því vel við starfi ð sem þar fer fram. Í skólanum er mjög góður
starfsandi og vel búið að kennurum.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í
störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það
margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má
einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.
is/storf . Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar
upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband
við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Héðinn Schindler lyftur ehf.
Óskar eftir rafvirkjum eða vélvirkjum í
eftirlit, viðhald og uppsetningar á
lyftum. Upplýsingar í síma: 893 1674
BM Vallá hf. er traust og
þjónustudrifið sölu- og
framleiðslufyrirtæki á
byggingamarkaðnum sem
leggur áherslu á að uppfylla
þarfir viðskiptavina sinna á
sem hagkvæmastan hátt.
Fyrirtækið er með starfsemi
sína á 11 starfsstöðvum
víða um landið.
bmvalla.is
AÐALSKRIFSTOFA Bíldshöfða 7 :: 110 Reykjavík
Innheimta - bókhald
BM Vallá hf. óskar eftir að ráða starfsmann á fjármálasvið
fyrirtækisins í Reykjavík.
Í starfinu felst meðal annars:
:: Innheimta viðskiptaskulda.
:: Vinna við innheimtuferli.
:: Afstemmingar.
:: Almenn bókhaldsstörf.
:: Önnur tilfallandi verkefni.
Hæfniskröfur:
Starfið gæti hentað vel einstaklingi með viðskiptamenntun
og/eða með reynslu af innheimtustörfum og bókhaldsvinnu.
Viðkomandi þarf að eiga gott með mannleg samskipti og hafa
metnað til að ná árangri í starfi.
Umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar fyrir 30. nóvember
til Sigrúnar Þorgeirsdóttur, starfsmannastjóra á
netfangið sigrun@bmvalla.is eða í bréfapósti á
BM Vallá hf., Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík.
Nánari upplýsingar veitir Lárus Dagur Pálsson,
framkvæmdastjóri fjármálasviðs í síma 412 5000 eða 412 5015.