Fréttablaðið - 18.11.2007, Side 44

Fréttablaðið - 18.11.2007, Side 44
 18. nóvember 2007 SUNNUDAGUR22 ATVINNA 10 Forstöðuþroskaþjálfi / forstöðumaður Forstöðuþroskaþjálfi /forstöðumaður óskast á sambýli við Viðarrima, Reykjavík. Starfi ð veitist frá 1. janúar 2008 eða eftir samkomulagi. Starfi ð innfelur meðal annars • faglega ábyrgð á þjónustu við íbúa • samskipti við fjölskyldur þeirra • starfsmannahald • rekstrarábyrgð Menntunar - og hæfniskröfur • próf í þroskaþjálfun eða sambærileg menntun • reynsla af vinnu með fötluðum • hæfni í samskiptum og samstarfi • stjórnunarreynsla • þekking á starfsmannahaldi • þekking og yfi rsýn varðandi málefni fatlaðra Nánari upplýsingar um starfi ð veita Hróðný Garðarsdóttir sími 533-1388, hrodny@ssr.is og Guðný Anna Arnþórsdóttir sími 533-1388, gudnya@ssr.is Launakjör eru samkvæmt samningum fjármálaráðherra og Þ.Í. Skrifl egar umsóknir ásamt lífsferilskrá berist fyrir 3. desember 2007 til Guðnýjar Önnu Arnþórsdóttur starfsmannastjóra, Síðumúla 39, 108 Reykjavík Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni og á netinu, www.ssr.is Auglýsingin gildir í 6 mánuði Á SSR er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun Ingunnarskóli Menntasvið Kennarar óskast í Ingunnarskóla Stigstjóri á miðstigi Kennari á miðstigi Stuðningsfulltrúi Áhugasamir hafi samband við: Guðlaugu Sturlaugsdóttur, skólastjóra gustur@ingunnarskoli.is 664-8265 eða Þuríði Sigurjónsdóttur aðstoðarskólastjóra thurid- ur@ingunnarskoli.is 664-8266 eða í síma 411-7828. Tökum vel á móti góðu fólki. Ingunnarskóli er framsækinn skóli með áherslu á sveigjanlega starfshætti, einstakl- ingsmiðað nám, samkennslu árganga og teymisvinnu kennara. List- og verkgreinar skipa stóran sess og eru meðal annars samþættar samfélags- og raungreinum í gegnum þemavinnu. Markvisst er unnið að því að styrkja jákvæða hegðun nemenda. Skólinn er móðurskóli í einstaklingsmiðuðu námsmati en auk þess er unnið að mörgum þróunarverkefnum. Skólahúsið er hannað með hliðsjón af hugmyndafræði skólans og styður því vel við starfi ð sem þar fer fram. Í skólanum er mjög góður starfsandi og vel búið að kennurum. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik. is/storf . Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Héðinn Schindler lyftur ehf. Óskar eftir rafvirkjum eða vélvirkjum í eftirlit, viðhald og uppsetningar á lyftum. Upplýsingar í síma: 893 1674 BM Vallá hf. er traust og þjónustudrifið sölu- og framleiðslufyrirtæki á byggingamarkaðnum sem leggur áherslu á að uppfylla þarfir viðskiptavina sinna á sem hagkvæmastan hátt. Fyrirtækið er með starfsemi sína á 11 starfsstöðvum víða um landið. bmvalla.is AÐALSKRIFSTOFA Bíldshöfða 7 :: 110 Reykjavík Innheimta - bókhald BM Vallá hf. óskar eftir að ráða starfsmann á fjármálasvið fyrirtækisins í Reykjavík. Í starfinu felst meðal annars: :: Innheimta viðskiptaskulda. :: Vinna við innheimtuferli. :: Afstemmingar. :: Almenn bókhaldsstörf. :: Önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur: Starfið gæti hentað vel einstaklingi með viðskiptamenntun og/eða með reynslu af innheimtustörfum og bókhaldsvinnu. Viðkomandi þarf að eiga gott með mannleg samskipti og hafa metnað til að ná árangri í starfi. Umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar fyrir 30. nóvember til Sigrúnar Þorgeirsdóttur, starfsmannastjóra á netfangið sigrun@bmvalla.is eða í bréfapósti á BM Vallá hf., Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Lárus Dagur Pálsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs í síma 412 5000 eða 412 5015.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.