Fréttablaðið - 18.11.2007, Blaðsíða 40
18. nóvember 2007 SUNNUDAGUR18
ATVINNA
6
MAÐUR ER ALLTAF AÐ
LEIKA SÉR Í VINNUNNI
Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1
Sími 411 5000 • Bréfsími 411 5009 • www.itr.is • itr@itr.is
Frístundaheimilin í Frostaskjóli og Miðborg og Hlíðum óska
eftir starfsfólki á öllum aldri í leik og starf með 6-9 ára börnum
Umsækjendur þurfa að
geta hafið störf sem fyrst
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð eru
á
heimasíðu ÍTR, www.itr.is. Einnig er hægt að h
afa
samband við deildarstjóra barnastarfs í Frosta
-
skjóli, s. 411-5700 og deildarstjóra barnastarfs
í
Miðborg og Hlíðum, s. 411-5563
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar
við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar.
Í boði eru hlutastörf eftir hádegi á eftirtöldum stöðum:
Undraland, Grandaskóla s. 695-5054
Selið, Melaskóla s. 695-5061
Skýjaborgir, Vesturbæjarskóla s. 695-5053
Draumaland, Austurbæjarskóla s. 695-5062
Frístund, Háteigsskóla s. 664-7614
Hlíðaskjól, Hlíðaskóla s. 664-7615
Starfssvið:
• Netumsjón, rekstur og eftirlit
• Viðhald og umsjón IP-símkerfa
• Uppsetningar og viðhald á vélbúnaði
• Þjónusta við notendur
• Samskipti við ytri samstarfsaðila
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun á sviði kerfisfræða,
rafeindavirkjunar eða sambærileg menntun
• Starfsreynsla á upplýsingatæknisviði skilyrði
• Góð þekking á Microsoft Windows
stýrikerfinu.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Arnar Ægisson, forstöðumaður upplýsingatæknisviðs,
í síma 550 1200. Umsóknir óskast sendar á starfsmannaþjónustu SPRON á netfangið
starfsmannathjonusta@spron.is fyrir 25. nóvember nk.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
SPRON byggir samkeppnishæfni sína á ábyrgu og hæfu
starfsfólki sem nýtur sjálfstæðis í starfi, ávinnur sér traust
viðskiptavina og veitir þeim framúrskarandi lipra og
skjóta þjónustu.
SPRON óskar eftir að ráða öflugan sérfræðing
á upplýsingatæknisvið SPRON.
Sérfræðingur
á upplýsinga-
tæknisviði
A
R
G
U
S 0
7
-0
8
8
3
Nathan &
Olsen hf
Nathan & Olsen hf. er leiðandi fyrirtæki
í innflutningi, markaðssetningu og dreifingu
á mat- og snyrtivörum fyrir verslanir.
I NNKAUPAFUL L TRÚ I
Nathan & Olsen hf. leitar að öflugum innkaupafulltrúa
S TARFSSV IÐ
· Umsjón og utanumhald erlendra pantana
· Gerð tollskýrslna og verðútreikninga
· Viðhald vörunúmera og birgðabreytingar
· Önnur tilfallandi verkefni á innkaupasviði
· Samskipti við erlenda birgja
HÆFN ISKRÖFUR
· Reynsla af innkaupum
· Reynsla af tollskýrslugerð æskileg
· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
· Góð enskukunnátta
· Miklir samskiptahæfileikar
· Góð tölvukunnátta
Umsjón með ráðningu:
Hanna Dóra Haraldsdóttir, starfsmannastjóri
hdh@nathan.is
Umsóknarfrestur er til og með 25. nóvember 2007
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/N
A
T
39
97
9
11
/0
7
www.na t h an . i s
Glaumur óskar eftir vélamönnum
í vega- og gatnagerð á höfuðborgarsvæðinu.
Upplýsingar gefur Halldór í síma 8211230
Vélamenn
Starf í próteintækni
ORF Líftækni er íslenskt fyrirtæki á sviði hátækni
og nýsköpunar og er í fararbroddi í framleiðslu
verðmætra próteina í plöntum.
Fyrirtækið leitar nú að öfl ugum, starfskrafti til að
sinna verkefnum í próteinhreinsun og greiningu.
Hæfniskröfur:
• Meistara- eða doktorsgráða í lífefnafræði, líftækni
eða sambærilegum greinum.
• Reynsla af rannsóknum á próteinum er
nauðsynleg.
• Góðir skipulagshæfi leikar og færni í mannlegum
samskiptum.
Starfsumsóknir með ferilskrá sendist fyrir
26. nóvember á rafrænu formi til starf@orf.is
eða bréfl eiðis til ORF Líftækni hf., Keldnaholti,
112 Reykjavík, merktar “Atvinnuumsókn”.