Fréttablaðið - 18.11.2007, Blaðsíða 48
18. nóvember 2007 SUNNUDAGUR
ATVINNA
14
Félagsstofnun stúdenta á
og rekur Stúdentagar›a
fyrir stúdenta vi› Háskóla
Íslands.
Hlutverk Stúdentagar›a er
a› bjó›a námsmönnum
vi› Háskóla Íslands til leigu
hentugt og vel sta›sett
húsnæ›i á sanngjörnu
ver›i. Gar›arnir eru Gamli
Gar›ur, Skerjagar›ur,
Hjónagar›ar, Vetrar-
gar›ur, Skuggagar›ar
og Ásgar›ahverfi›.
Um 1.200 íbúar búa á
Stúdentagör›um.
Hjá Stúdentagör›um
starfa 15 manns.
Félagsstofnun stúdenta er
sjálfseignarstofnun me›
sjálfstæ›a fjárhagsábyrg›.
A› henni standa stúdentar
innan Háskóla Íslands, HÍ
og menntamálará›uneyt-
i›. Auk Stúdentagar›a
rekur FS Bóksölu stúdenta,
Leikskóla stúdenta, Kaffi-
stofur stúdenta og
Stúdentami›lun.
Starfsmenn FS eru um
110 talsins.
Rekstrarstjóri
Augl‡sum eftir rekstrarstjóra Stúdentagar›a FS. Rekstrarstjóri ber ábyrg›
á rekstri Stúdentagar›anna og hefur yfirumsjón me› öllum fasteignum
FS. Hann ber ábyrg› á áætlanager› og annast innkaup og samninga vi›
fljónustua›ila. Rekstrarstjóri Stúdentagar›a situr í úrskur›arnefnd og
starfar nái› me› byggingarnefnd FS a› verkefnum tengdum áfram-
haldandi uppbyggingu Stúdentagar›a. Einnig tekur hann flátt í samstarfi
NSBO, norrænna samtaka fyrirtækja sem standa a› byggingu stúdenta-
gar›a.
Háskóla- e›a tæknimenntun nau›synleg. Færni í mannlegum
samskiptum, gott vald á ensku og einu Nor›urlandamáli æskileg.
Öllum umsóknum ver›ur svara› og er fullum trúna›i heiti›.
Nánari uppl‡singar veitir Hildur Erlingsdóttir hjá Stúdentami›lun,
s. 5 700 888, netfang he@fs.is. Umsóknarfrestur er til 21. nóvember.
Leikskólasvið
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega
samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf . Hjá símaveri Reykjavíkurborgar,
4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Laus er staða aðstoðarleikskólastjóra í
leikskólanum Völvuborg, Völvufelli 7.
Völvuborg er þriggja deilda leikskóli í norsku, vina-
legu timburhúsi. Áhersla er lögð á umhverfi smennt
og einkunnarorðin eru vinátta, virðing og samskipti.
Menntunar- og færnikröfur:
Leikskólakennaramenntun áskilin
Hæfni í stjórnun skilyrði
Reynsla í stjórnun æskileg
Sjálfstæð vinnubrögð
Góð tölvukunnátta
Færni í mannlegum samskiptum
Skipulagshæfi leikar, frumkvæði, áhugi og metnaður
í starfi
Staðan er laus 1. janúar 2008.
Upplýsingar veitir Halldóra Björg Gunnlaugsdóttir,
leikskólastjóri í síma 693-9882 og 557-3040 og
Auður Jónsdóttir, mannauðsráðgjafi í síma
411-7000.
Umsóknum fylgi yfi rlit yfi r nám og störf. Umsóknir
skulu berast til Leikskólasviðs Reykjavíkurborgar,
Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík eða starfsumsoknir.
leikskolar@leikskolar.is.
Umsóknarfrestur er til 3. des. 2007.
Nánari upplýsingar um laus störf á Leikskólasviði
er að fi nna á www.leikskolar.is
Aðstoðarleikskólastjóri í Völvuborg
www.myspace.com/lafemmervk
Laugavegi 4 • Sími 511 1050
Við viljum fá þig í hópinn
Við leit
afgreiðs
verslun o
Lauga
Ef þú
áhugann,
getuna
þjónustu
rétta andann þá
sendu o
með h
upplýsin
panta@ lush.is
fyrir 21. nó
og við höfum
KÓPAVOGSBÆR
LAUS STÖRF
Bókasafn Kópavogs:
• Bókaverðir, hlutastarf og/eða fullt starf
Félagsþjónusta Kópavogs:
• Félagsliði í kvöldþjónustu
• Liðveitandi/persónulegur ráðgjafi og tilsjón
• Aðstoð við heimilisstörf
• Stuðningsfjölskyldur
• Starfsmaður óskast við þjónustuíbúðakjarna
Roðasalir - sambýli og dagþjálfun
• Sjúkraliði
• Starfsmaður til aðhlynningar
Íþróttamiðstöðin Versalir:
• Baðvarsla kvenna
• Laugarvarsla/baðvarsla karla
GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS:
Digranesskóli:
• Stuðningsfulltrúi 50 – 75%
Hjallaskóli:
• Kennari í leikrænni tjáningu
• Umsjónarkennari á miðstig
• Starfsmaður í Dægradvöl 50%
• Stundakennari í albönsku
• Stuðningsfulltrúi 60%
• Námsráðgjafi 100% starf frá áram.
• Danskennari - hlutastarf
• Forfallakennari í tilfallandi forföllum
Hörðuvallaskóli:
• Starfsmaður í Dægradvöl 50%
• Íþróttakennari, fullt starf í eitt ár
Kársnesskóli:
• Forfallakennari
• Starfsmaður í Dægradvöl 50%
• Stuðningsfulltrúi í Dægradvöl 50% e.hád.
Kópavogsskóli:
• Skólaliði II – Gangav/ræstir 75% starf
Lindaskóli:
• Skólaliði I – Dægradvöl 50% starf
• Skólaliði II – Gangav/ræstir, hlutastarf
Salaskóli:
• Starfsfólk í Dægradvöl, hlutastarf
Smáraskóli:
• Forfallakennari, fullt starf
Snælandsskóli:
• Þroskaþjálfi/stuðningsfulltrúi
Vatnsendaskóli:
• Kennari í 3.-4. bekk 80%
• Kennari í forföll
• Starfsmaður í Dægradvöl 30-50%
• Stuðningsfulltrúi, fullt starf frá áramótum
Nánari upplýsingar á:
www.kopavogur.is
og www.job.is