Fréttablaðið - 18.11.2007, Blaðsíða 45
SUNNUDAGUR 18. nóvember 2007 23
ATVINNA
11
Radisson SAS Hótel Saga er 4 stjörnu hótel, búið öllum helstu
þægindum, í einungis nokkurra mínútna göngufjarlægð frá hjarta
Reykjavíkur. Það er nútímalegt hótel byggt á sígildum hefðum þar
sem gæði, þjónusta og yfirburðir á öllum sviðum eru í fyrirrúmi.
Radisson SAS Hótel Saga er hluti af Rezidor SAS sem rekur hátt í
300 hótel í Evrópu, Mið-Austurlöndum og Afríku. Hjá Hótel Sögu
starfa um 130 manns.
P
IP
A
R
• S
ÍA
• 7
2
2
6
7
Yfirþerna
Við leitum að réttu manneskjunni í starf yfirþernu á Hótel Sögu.
Starfið felst í skipulagi og eftirliti með herbergjaþrifum og starfsmannahaldi.
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Hæfniskröfur Starfslýsing
Umsóknir og ferilsskrá sendist á netfangið:
gisli.valdorsson@radissonsas.com fyrir 30.nóv. 2007.
Nánari upplýsingar veitir Gísli Freyr Valdórsson,
forstöðumaður gistisviðs, í síma 525 9821.
Skipulag og stundvísi
Samskiptahæfni
Snyrtimennska
Jákvæðni
Viðkomandi þarf að sýna sjálfstæði og
frumkvæði í vinnubrögðum
Geta til að vinna undir álagi
Reynsla af sambærilegu starfi æskileg
Eftirlit með þrifum á herbergjum og
öðrum svæðum
Skipulag vakta
Umsjón með innkaupum
Í Seljaskóla eru eftirtalin störf
laus til umsóknar:
- Seljaskóli óskar eftir að ráða :
- Forfallakennara
- Stuðningsfulltrúa
- Skólaliða
Seljaskóli er heildstæður skóli með áherslu á á
einstaklingsmiðað nám, fjölbreytta kennsluhætti
og teymisvinnu kennara. Í skólastarfi nu er stuðlað
er að vellíðan nemenda og starfsmanna. Markvisst
er unnið að því að styrkja jákvæða hegðun nemenda
og skólinn er Olweusarskóli gegn einelti.
Einkunnarorð skólans eru: Samvinna-ábyrgð-traust
og tillitssemi.
Nánari upplýsingar veitir Þórður Kristjánsson skólastjóri,
sími: 411-7500 / 663-8330
Kringlunni
Við erum að leita að
duglegum einstaklingum,
í fullt starf og hlutastarf.
Starfi ð felst í almennum
verslunarstörfum og ráðgjöf
til viðskiptavina.
Hæfniskröfur:
• Áhugi á tísku
• Reynsla í þjónustu
• Frumkvæði í starfi
Umsóknir sendast
á netfangið gbtro@internet.is
» Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík
Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
Ert þú í
atvinnuleit?
Skrifstofustörf
Lagerstörf
Verslunarstörf
Bókhaldsstörf
Ræstingarstörf
Sérfræðistörf
Útkeyrslustörf
Sölustörf
Stjórnunarstörf
Störf við kerfisstjórn
Störf við forritun
Framleiðslustörf
Iðnstörf
Þjónustustörf
Fjöldi starfa í boði.
» Kannaðu málið á
www.hhr.is
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA