Fréttablaðið - 18.11.2007, Síða 45

Fréttablaðið - 18.11.2007, Síða 45
SUNNUDAGUR 18. nóvember 2007 23 ATVINNA 11 Radisson SAS Hótel Saga er 4 stjörnu hótel, búið öllum helstu þægindum, í einungis nokkurra mínútna göngufjarlægð frá hjarta Reykjavíkur. Það er nútímalegt hótel byggt á sígildum hefðum þar sem gæði, þjónusta og yfirburðir á öllum sviðum eru í fyrirrúmi. Radisson SAS Hótel Saga er hluti af Rezidor SAS sem rekur hátt í 300 hótel í Evrópu, Mið-Austurlöndum og Afríku. Hjá Hótel Sögu starfa um 130 manns. P IP A R • S ÍA • 7 2 2 6 7 Yfirþerna Við leitum að réttu manneskjunni í starf yfirþernu á Hótel Sögu. Starfið felst í skipulagi og eftirliti með herbergjaþrifum og starfsmannahaldi. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Hæfniskröfur Starfslýsing Umsóknir og ferilsskrá sendist á netfangið: gisli.valdorsson@radissonsas.com fyrir 30.nóv. 2007. Nánari upplýsingar veitir Gísli Freyr Valdórsson, forstöðumaður gistisviðs, í síma 525 9821. Skipulag og stundvísi Samskiptahæfni Snyrtimennska Jákvæðni Viðkomandi þarf að sýna sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum Geta til að vinna undir álagi Reynsla af sambærilegu starfi æskileg Eftirlit með þrifum á herbergjum og öðrum svæðum Skipulag vakta Umsjón með innkaupum Í Seljaskóla eru eftirtalin störf laus til umsóknar: - Seljaskóli óskar eftir að ráða : - Forfallakennara - Stuðningsfulltrúa - Skólaliða Seljaskóli er heildstæður skóli með áherslu á á einstaklingsmiðað nám, fjölbreytta kennsluhætti og teymisvinnu kennara. Í skólastarfi nu er stuðlað er að vellíðan nemenda og starfsmanna. Markvisst er unnið að því að styrkja jákvæða hegðun nemenda og skólinn er Olweusarskóli gegn einelti. Einkunnarorð skólans eru: Samvinna-ábyrgð-traust og tillitssemi. Nánari upplýsingar veitir Þórður Kristjánsson skólastjóri, sími: 411-7500 / 663-8330 Kringlunni Við erum að leita að duglegum einstaklingum, í fullt starf og hlutastarf. Starfi ð felst í almennum verslunarstörfum og ráðgjöf til viðskiptavina. Hæfniskröfur: • Áhugi á tísku • Reynsla í þjónustu • Frumkvæði í starfi Umsóknir sendast á netfangið gbtro@internet.is » Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Ert þú í atvinnuleit?  Skrifstofustörf  Lagerstörf  Verslunarstörf  Bókhaldsstörf  Ræstingarstörf  Sérfræðistörf  Útkeyrslustörf  Sölustörf  Stjórnunarstörf  Störf við kerfisstjórn  Störf við forritun  Framleiðslustörf  Iðnstörf  Þjónustustörf Fjöldi starfa í boði. » Kannaðu málið á www.hhr.is RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.