Fréttablaðið - 18.11.2007, Blaðsíða 43
SUNNUDAGUR 18. nóvember 2007 21
ATVINNA
9
- vi› rá›um
Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is
Starf verkefnastjóra í Malaví
Starf verkefnastjóra felst í a› hafa umsjón og eftirlit me› verkefni stofnunarinnar í Malaví í vatns-
og fráveitumálum. Öll verkflekking er l‡tur a› tæknimálum er fyrir hendi flar sem framkvæmdir eru
unnar af verktökum í landinu skv. útbo›i og verkteikningum.
firóunarsamvinnustofnun Íslands (fiSSÍ)
er sjálfstæ› ríkisstofnun sem heyrir undir
utanríkisrá›uneyti›. Hún var stofnu› me›
lögum ári› 1981 og er ætla› a› vinna a›
tvíhli›a samstarfi Íslands vi› flróunarlönd.
Áhersla er lög› á samvinnu vi› flau lönd
flar sem lífskjörin eru lökust og er a›sto›in
einkum veitt á fleim svi›um flar sem
Íslendingar búa yfir sérstakri flekkingu og
reynslu.
www. iceida.is
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
fyrir 17. desember.
Öllum umsækjendum ver›ur svara›
flegar rá›i› hefur veri› í starfi›.
Nánari uppl‡singar um starfi› veitir
Albert Arnarson hjá Hagvangi.
Netfang: albert@hagvangur.is
Umsækjendur geta sé› svör vi› öllum
fyrirspurnum á heimasí›u Hagvangs.
Verkflættir
Samskipti vi› verktaka og hagsmunaa›ila og lausn vandamála
Stjórna samskiptum milli verktaka og tryggja gott uppl‡singaflæ›i
Halda utan um uppl‡singar um framvindu verkefnisins sjá um sk‡rsluger›, áætlanir,
fjármál og bókhald
Hæfniskröfur
Háskólamenntun er skilyr›i
Mjög gó› enskukunnátta
Reynsla af sambærilegum verkefnum er kostur
Reynsla af stjórnun fjármála er kostur
fiekking á flróunarmálum/og e›a reynsla af störfum í flróunarlandi er kostur
Gó› a›lögunarhæfni og hæfni í mannlegum samskiptum er mjög mikilvæg
Vegna a›stæ›na er nau›synlegt a› vi›komandi búi vi› Malavívatn en sú búseta hentar ekki fleim
sem hafa á framfæri sínu börn á skólaskyldualdri
Rá›i› ver›ur til tveggja ára.
Laun eru greidd skv. taxta UNDP um verkefnastjóra.
firóunarsamvinnustofnun óskar eftir a› rá›a
verkefnastjóra til a› starfa a› vatnsverkefni í Malaví.
FJ Á R F E ST I NGARBANK I
Markaðsstjóri
stýrir stefnumörkun bankans á sviði markaðsmála, annast áætlanagerð, sér um framleiðslu auglýsinga, skipulagningu
viðburða á vegum bankans og innri markaðssetningu. Við leitum að kraftmiklum einstaklingi með ríka sköpunargáfu,
háskólamenntun og reynslu af markaðsmálum. Viðkomandi þarf að hafa góða skipulagshæfileika, frumkvæði og hæfni
í mannlegum samskiptum.
Sérfræðingur í eignastýringu
sinnir utanumhaldi eignasafna, greiningu fjárfestingarkosta og öflun nýrra viðskiptavina. Eignastýring VBS
fjárfestingarbanka sinnir ávöxtun fjármuna viðskiptamanna eftir fyrirfram skilgreindri fjárfestingarstefnu ásamt því að
selja fjölbreyttar fjárfestingarvörur og sjóði. Við leitum að viðskipta- / hagfræðingi með áhuga á krefjandi starfi á
verðbréfamarkaði. Viðkomandi þarf að búa yfir mikilli samskiptafærni, þjónustulund og frumkvæði og geta til þess að
vinna undir álagi er ótvíræður kostur. Góð enskukunnátta er áskilin ásamt færni í notkun helstu tölvuforrita, einkum
Excel. Reynsla af störfum á verðbréfamarkaði er kostur en ekki skilyrði.
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 26. nóvember nk. Nánari upplýsingar veita Kristín Guðmundsdóttir og
Elísabet Sverrisdóttir hjá Hagvangi. Netföng: kristin@hagvangur.is og elisabet@hagvangur.is
Viltu hafa áhrif á fjármálamarkaði?
Suðurlandsbraut 18
108 Reykjavík
Sími: 570 1200
Fax: 570 1209
www.vbs.is
vbs@vbs.is
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
VBS fjárfestingarbanki er vaxandi fjármálafyrirtæki sem
sinnir verðbréfamiðlun, eignastýringu, framkvæmda-
fjármögnun og fyrirtækjaráðgjöf, auk lánveitinga til
margvíslegra verkefna. VBS er hlutafélag með yfir 100
hluthafa og eiga flestir starfsmenn hlut í bankanum.
Lögð er áhersla á hollustu og heilbrigði starfsmanna og
er aðstaða í nýjum húsakynnum okkar í samræmi við
ýtrustu kröfur um vinnuvernd. Starfsmenn bankans eru
nú nálægt 40. Við erum kraftmikill og samhentur hópur
með mikið frumkvæði, þekkingu á fjölbreyttu sviði og
keppum sífellt að góðum árangri bankans og
viðskiptavina hans.
VBS fjárfestingarbanki leitar að framúrskarandi fólki