Fréttablaðið - 18.11.2007, Side 40

Fréttablaðið - 18.11.2007, Side 40
 18. nóvember 2007 SUNNUDAGUR18 ATVINNA 6 MAÐUR ER ALLTAF AÐ LEIKA SÉR Í VINNUNNI Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 Sími 411 5000 • Bréfsími 411 5009 • www.itr.is • itr@itr.is Frístundaheimilin í Frostaskjóli og Miðborg og Hlíðum óska eftir starfsfólki á öllum aldri í leik og starf með 6-9 ára börnum Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð eru á heimasíðu ÍTR, www.itr.is. Einnig er hægt að h afa samband við deildarstjóra barnastarfs í Frosta - skjóli, s. 411-5700 og deildarstjóra barnastarfs í Miðborg og Hlíðum, s. 411-5563 Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Í boði eru hlutastörf eftir hádegi á eftirtöldum stöðum: Undraland, Grandaskóla s. 695-5054 Selið, Melaskóla s. 695-5061 Skýjaborgir, Vesturbæjarskóla s. 695-5053 Draumaland, Austurbæjarskóla s. 695-5062 Frístund, Háteigsskóla s. 664-7614 Hlíðaskjól, Hlíðaskóla s. 664-7615 Starfssvið: • Netumsjón, rekstur og eftirlit • Viðhald og umsjón IP-símkerfa • Uppsetningar og viðhald á vélbúnaði • Þjónusta við notendur • Samskipti við ytri samstarfsaðila Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á sviði kerfisfræða, rafeindavirkjunar eða sambærileg menntun • Starfsreynsla á upplýsingatæknisviði skilyrði • Góð þekking á Microsoft Windows stýrikerfinu. Nánari upplýsingar um starfið veitir Arnar Ægisson, forstöðumaður upplýsingatæknisviðs, í síma 550 1200. Umsóknir óskast sendar á starfsmannaþjónustu SPRON á netfangið starfsmannathjonusta@spron.is fyrir 25. nóvember nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. SPRON byggir samkeppnishæfni sína á ábyrgu og hæfu starfsfólki sem nýtur sjálfstæðis í starfi, ávinnur sér traust viðskiptavina og veitir þeim framúrskarandi lipra og skjóta þjónustu. SPRON óskar eftir að ráða öflugan sérfræðing á upplýsingatæknisvið SPRON. Sérfræðingur á upplýsinga- tæknisviði A R G U S 0 7 -0 8 8 3 Nathan & Olsen hf Nathan & Olsen hf. er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, markaðssetningu og dreifingu á mat- og snyrtivörum fyrir verslanir. I NNKAUPAFUL L TRÚ I Nathan & Olsen hf. leitar að öflugum innkaupafulltrúa S TARFSSV IÐ · Umsjón og utanumhald erlendra pantana · Gerð tollskýrslna og verðútreikninga · Viðhald vörunúmera og birgðabreytingar · Önnur tilfallandi verkefni á innkaupasviði · Samskipti við erlenda birgja HÆFN ISKRÖFUR · Reynsla af innkaupum · Reynsla af tollskýrslugerð æskileg · Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð · Góð enskukunnátta · Miklir samskiptahæfileikar · Góð tölvukunnátta Umsjón með ráðningu: Hanna Dóra Haraldsdóttir, starfsmannastjóri hdh@nathan.is Umsóknarfrestur er til og með 25. nóvember 2007 ÍS L E N S K A /S IA .I S /N A T 39 97 9 11 /0 7 www.na t h an . i s Glaumur óskar eftir vélamönnum í vega- og gatnagerð á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar gefur Halldór í síma 8211230 Vélamenn Starf í próteintækni ORF Líftækni er íslenskt fyrirtæki á sviði hátækni og nýsköpunar og er í fararbroddi í framleiðslu verðmætra próteina í plöntum. Fyrirtækið leitar nú að öfl ugum, starfskrafti til að sinna verkefnum í próteinhreinsun og greiningu. Hæfniskröfur: • Meistara- eða doktorsgráða í lífefnafræði, líftækni eða sambærilegum greinum. • Reynsla af rannsóknum á próteinum er nauðsynleg. • Góðir skipulagshæfi leikar og færni í mannlegum samskiptum. Starfsumsóknir með ferilskrá sendist fyrir 26. nóvember á rafrænu formi til starf@orf.is eða bréfl eiðis til ORF Líftækni hf., Keldnaholti, 112 Reykjavík, merktar “Atvinnuumsókn”.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.