Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.04.2008, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 26.04.2008, Qupperneq 32
[ ]Sjónauki er ekki bara fyrir fuglaskoðara heldur nauðsynlegur í allar ferðir bæði innanlands og utan. Pakkið honum niður í handfarangur svo fljótlegt sé að grípa til hans. Í haust, nánar tiltekið 5. til 12. september, mun ferðaskrifstof- an Trex-Hópferðamiðstöðin efna til ferðar á slóðir sem ekki hafa mikið verið á dagskrá til þessa, Lapplands og Norður- Noregs. „Flogið verður til Helsinki, höfuð- borgar Finnlands, að morgni föstu- dagsins. 5. september og gist þar fyrstu nóttina og farið í skoðunar- ferð með leiðsögn um helstu merk- isstaði borgarinnar,“ segir Kristj- án M. Baldursson, fararstjóri í þessari ferð, og bætir við: „Að morgni næsta dags verður flogið norður til bæjarins Ivalo í finnska Lapplandi og gist þar fyrstu nótt- ina. Farin verður stutt sigling á Inarivatninu sem er heilagt í augum finnskra Sama. Að morgni þriðja dags hefst síðan fjögurra daga ferð um Lappland og Norður- Noreg, en gist verður í Hammer- fest, nyrsta bæ í heimi, í þrjár nætur.“ Þaðan verður farið til Nord- kapp, nyrsta odda Evrópu, og til bæjarins Alta þar sem Altasafnið er skoðað en það er tileinkað heimsfrægum hellaristum. Annan dag verður litast um í Hammer- fest og kynnst ýmsu áhugaverðu, þar á meðal Samafjölskyldu sem kynnir menningu Sama og býður til kvöldverðar að þeirra hætti. „Á þessum norðlægu slóðum verður hægt að virða fyrir sér haustlita- dýrðina, en mörgum þykir einmitt haustið vera fegursta árstíðin þar og veðurfar er mjög hagstætt. Ekið verður meðfram Porsang- erfirði og um slóðir Sama og hrein- dýra í hjarta Lapplands til Kara- sjok sem er höfuðstaður norskra Sama og gist verður í Saaraselka nóttina áður en flogið er aftur til Helsinki,“ útskýrir Kristján. Verð á mann í ferðinni er 164.300 krónur og eru innifaldar allar ferðir, flug, fararstjórn, allar rútu- ferðir, sigling, gisting með morg- unverði á þriggja og fjögurra stjörnu hótelum og fimm kvöld- verðir ásamt skoðunarferðum, aðgangi að helstu söfnum, Nord- kapp með kavíar, kampavíni og viðurkenningarskjali. Nánari upp- lýsingar og bókanir eru á ferða- skrifstofunni TREX-Hópferða- miðstöð í síma 587 6000 eða á heimasíðunni www.trex.is. mikael@frettabladid.is Gist í nyrsta bæ heims Nordkapp er nyrsti oddi Evrópu. Kristján segir að Lappland og Norður-Noregur séu áhugaverðir staðir sem flestir ættu að hafa gaman af að sjá. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Göngum, göngum GÖNGUSTAFIR ERU GÓÐUR FERÐAFÉLAGI FYRIR ÞÁ SEM HAFA GAMAN AF LÖNGUM GÖNGUM Göngustafir eru ómissandi fyrir alla áhugamenn um gönguferðir. Göngustafir fást í öllum stærðum og gerðum og því ættu allir göngugarpar að finna stafi við sitt hæfi. - mmr KAUPMANNAHÖFN – LA VILLA Heimagisting á besta stað í bænum. Býður alla Íslendinga velkomna. Geymið auglýsinguna. www.lavilla.dk. S.0045 3297 5530. GSM. 0045 2848 8905 BÍLALEIGUBÍLAR SUMARHÚS Í DANMÖRKU Sumarhús Útvegum sumarhús í Danmörku af öllum stærðum Fjölbreyttar upplýsingar á www.fylkir.is LALANDIA - Rødby Lágmarksleiga 2 dagar. LALANDIA - Billund Nýtt frábært orlofshúsahverfi rétt við Legoland. Ódýrari bílaleigubílar fyrir Íslendinga. Bílar frá dkr. 1.975.- pr. viku. Innifalið í verði; ótakmarkaður akstur, allar tryggingar, engin sjálfsábyrgð. ( Afgr.gjöld á flugvöllum). Höfum allar stærðir bíla, 5 – 7 manna og minibus 9 manna og rútur með eða án bílstjóra. Hertz Car Rental Flugvallarvegi 101 Reykjavik, Iceland hertz@hertz.is Tel. +354 522 44 00 Fax. +354 522 44 01 www.hertz.is Bókaðu bílinn fyrir 1. maí á www.hertz.is og fáðu 1000 vildarpunkta hjá Vildarklúbbi Icelandair. Tilboðið gildir til 1. maí. Hertz hefur yfi r 7600 afgreiðslustaði í 146 löndum. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 Akureyri • sími 461 1099 • www.heimsferdir.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.