Fréttablaðið - 10.05.2008, Side 48

Fréttablaðið - 10.05.2008, Side 48
ATVINNA 10. maí 2008 LAUGARDAGUR14 Viltu taka þátt í skólaþróun? Borgaskóli er 345 barna skóli í Grafarvogi og er 10 ára í haust. Við leggjum sérstaka áherslu á þróun og umbætur í skólastarfi nu, góða liðsheild og skýra framtíðarsýn. Nú leitum við eftir kennurum sem vilja taka þátt í spennandi skólastarfi . Okkur vantar kennarar á miðstig, yngsta stig og faggreinakennara á unglingastig. Umsóknarfrestur er til 27. maí. Upplýsingar og fyrirspurnir um störfi n í síma 577-2900 og á netfangi skólans borgask@borgaskoli.is. Einnig hjá skólastjóra ingath@borgaskoli.is eða aðstoðarskólastjóra ardis@borgaskoli.is. Vallaskóli Selfossi Við Vallaskóla vantar en í neðagreindar stöður: • Almenn kennsla yngri barna. • Sérkennsla. Áhugasamir hafi endilega samband við Eyjólf Sturlaugsson skólastjóra í síma 480 5800 eða á netfangið eyjolfur@vallaskoli.is Viðamiklar upplýsingar um skólann er að fi nna á www.vallaskoli.is Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjár- málaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu mannauðsmála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www. landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðn- ingu hefur verið tekin. Landspítali er reyklaus vinnustaður. Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahústengd heimaþjónusta LSH Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa hjá sjúkrahústengdri heimaþjónustu Landspítala. Sjúkrahústengd heimaþjónusta sinnir sjúklingum sem þurfa áframhaldandi sérhæfða meðferð heima eftir útskrift. Hjúkrunarfræðingar sjúkrahústengdrar heimaþjónustu fara í vitjanir heim til sjúklinga þar sem þeir veita sérhæfa meðferð s.s. lyfjagjafi r, sárameðferðir, ráðgjöf og stuðning. Deildin er starfrækt alla daga vikunnar frá morgni til kvölds. Unnið er þriðju hverja helgi. Við óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing sem hefur haldgóða reynslu, frumkvæði og góða samskiptahæfi leika. Í sjúkrahústengdri heimaþjónustu vinnur samhentur hópur hjúkrunarfræðinga. Umsóknir berist fyrir 26. maí 2008 til Dagbjartar Þyri Þorvarðardóttur, deildarstjóra E-2 Fossvogi og veitir hún jafnframt upplýsingar í síma 543 3297, netfang dthyri@landspitali.is. Viltu vinna í nýlegum og vel búnum skóla með skemmtilegu samstarfsfólki og nemendum? Þar sem útsýnið úr skóla- stofunum er sjórinn, fjaran og tjörn með fjölbreyttu fuglalífi. Aðeins í 15 mínútna fjarlægð frá Hafnarfirði. Stóru-Vogaskóli Stóru-Vogaskóli er glæsilegur skóli, einsetinn og heildstæður með um 220 nemendum og öflugu og hressu starfsfólki. Allur aðbúnaður og umhverfi skólans er til fyrirmyndar. Lausar stöður • Umsjónarkennari á yngsta stigi, mið- og unglingastigi • Íslensku-, dönsku- og stærðfræðikennari á unglingastigi • Textílkennari (saumar) • Heimilisfræðikennari • Smíðakennari • Sérkennari • Þroskaþjálfi • Stuðningsfulltrúi Sveitarfélagið mun greiða öllum háskólamenntuðum starfsmönnum sveitarfélagsins 50.000 króna eingreiðslu þann 1. september næstkomandi. Jafnframt veitir sveitarfélagið starfsmönnum sínum 15.000 króna heilsuræktarstyrk ár hvert. Nánari upplýsingar veita Sveinn Alfreðsson skólastjóri í síma 424 6655 og sveinn@vogar.is Svava Bogadóttir, verðandi skólastjóri, í síma 849 3898 og svavaboga@simnet.is Sveitarfélagið Vogar er vinalegur bær með um 1.250 íbúa í næsta nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Rólegt samfélag með hlýlegri sveitakirkju og skóla við fallega, lygna tjörn. Draumastaður barna sem vilja vera frjáls.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.