Réttur


Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 49

Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 49
— 55 — önnur vöruskiftaverslun, en að því leyti lakari, að þar er annarsvegar vara, sem enginn þarfnast í þeirri mynd, sem hann fær hana. Þetta hafa menn líka fundið meira eða minna ljóst, og náttúrlega reynt að bæta úr því. Mikið af heimsversluninni er því rekið með pappírsávísanir sem gjaldmiðil. Pappírinn kostar sama sem ekkert, og vegur sama sem ekkert, því að hægt er að láta lítinn miða gilda svo mikið sem vill, og pappírsávísun rýrnar ekki að gjaldmiðilsgildi við brúkun. Verslun með þann gjaidmiðil er því ekki vöruskiftaverslun, og virðist hafa alla hina þráðu kosti. En gallinn er, að p?pp- írsávísanirnar eru venjulega fyrst og síðast ávísanir á gull og silfurpeninga. Peir þurfa því að vera til. Þeir þurfa að standa á bak við, og hlaupa í skörðin, þegar handhöfum ávísan- anna þóknast. Sú tegund pappírsávísana, sem almenningur þekkir best, eru »bankaseðlarnir«. Peir eru venjulega ávísanir á gull eða silfurpeninga, sem bankinn verður að geyma, til að geta fullnægt þeim kröfum, sem handhafi seðlanna kann að gera. Pó er gert ráð fyrir, að seðlarnir komi aldrei allir í einu til innlausnar, og geymir því bankinn ekki góðmálma, nema sem svarar nafnverði nokkurs hluta, t. d. helmings, af seðlunum. Pað er nú mikiil gróðavegur, að búa til peninga úr papp- ír, og lána þá út gegn fullum vöxtum, enda þykir seðlaút- gáfurétturinn mikils virði, jafnvei þótt tryggja verði seðlana að hálfu með gulli, og sér þó hver maður, að gróðinn yrði að minsta kosti helmingi meiri, ef ekkert gull þyrfti að geyma. En hvers vegna þarf nú að geyma þetta gull? Hvers vegna getur ekki seðillinn endalaust gengið mann frá manni sem ávísun á vörur eða vinnuafl eftir nafnverði sínu? Af því að útgefandann skortir tiltrú. Pað hefir komið fyrir, að útgefandi hefir gefið út óhóflega mikið af seðlum, meira en menn höfðu þörf fyrir, meira en stóð í réttu hlutfalli við viðskiftaveltuna og meira en hann átti eignir fyrir. Eng- inn skynsamur maður kærir sig um að geyma gjaldmiðil
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.