Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 2

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 2
2 RÉTTUR táknar það baráttu lýðsins, (þó með þeirri undantekningu, að þrælarnir eru ekki taldir með), fyrir valdi sínu gegn valdi höfðingja eða valdi eins harðstjóra. Lýðræði hlýtur því, fyrst og fremst í öllum þeim þjóðfélagsformum, sem hingað til hafa verið ríkjandi og að öllum líkindum ríkja á næstunni, að tákna vald lýðsins í stjórnarfari, atvinnulífi, menningar- lífi, yfirleitt á öllum sviðum mannlegs lífs. En hér er vald lýðsins talið fyrst sem einkenni lýðræðis, því að það er stað- reynd í voru kaldranalega mannfélagi, að enn sem komið er, þá er valdið — því miður — undirstaðan. Þetta vald lýðs- ins felst í samtökum hans, áhrifatækjum o. s. frv. en þó fram- ar öllu í ríkisvaldi hans. Þeir, sem berjast fyrir lýðræði, berj- ast því í fyrsta lagi fyrir valdi fjöldans í stjórnmálum, at- vinnulífi, menningarmálum og á öðrum sviðum, en gegn valdi örfárra manna eða einstaks manns, hvort sem þeir fáu menn eru aðalsmenn, kóngar, auðmenn eða annað. í öðru lagi: Lýðrœði pýðir raunhœft frelsi lýðsins, fjöld- ans: frelsi fjöldans til þess að láta í Ijós hugsanir sínar og fjárhagsleg geta hans til þess, (því að aðeins slík geta gerir þetta frelsi raunhæft), frelsi hans til þess að skipuleggja sam- tök, — frelsi lýðsins til þess að halda fundi og þar með auð- vitað til að ráða yfir fundahúsum og samkomustöðum, því að aðeins í krafti slíkrar eignar og yfirráða er slíkt frelsi raunhæft. Og einmitt þetta skoðana-, rit- og fundafrelsi er það, sem oft er táknað almennt með orðinu mannréttindi. Lýðræði er í þessum skilningi einnig frelsi lýðsins til þess að njóta arðsins af vinnu sinni, frelsi af hvers konar ánauð, er sviptir hann ávöxtunum af andlegri og líkamlegri orku hans. Enda er þetta frelsi „til að leita hamingjunnar" eitt af því, sem áherzla er lögð á sem grundvallaratriði í mann- réttindayfirlýsingu amerísku byltingarinnar.* Sumir mundu * I yfirlýsingu Bandaríkjaþings 4. júlí 1776 segir svo: „We hold these truths to be self evident; that all men are created equal; that they are endowed by their creator with certain inalienable rights; that among these are life, liberty and the pursuit of happiness." (Vér álítum eftirfarandi augljósan sannleika:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.