Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 41

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 41
RÉTTUR 41 þjóðarinnar, og þar með að verulegu leyti atvinnumálum hennar, upp á sitt eigið eindæmi án íhlutunar hinna lýðræð- islega kosnu í'ulltrúa þjóðarinnar. Þessi yfirstjórn banka- stjórnarinnar yfir atvinnulífi þjóðarinnar miðaðist ekki við neina ákveðna stefnu til þess að ná settum markmiðum, held- ur mótaðist hún af hleypidómum og duttlungum bankastjór- anna, en í jrær stöður liafa hér á landi aðallega valizt þröng- sýnir og afturhaldssamir menn, sem lief'ur skort bæði djarfan framfarahug, víðsýni og þekkingu á þeim málum, sem þeir hafa verið settir til að stjórna. Á þeim árum, er erfiðleikar atvinnuveganna voru sem mestir og atvinnuleysið lá sem mara yfir þjóðinni, var fjármálapólitík bankanna ekki rekin með jaað markmið fyrir augum að sigrast á þessum effiðleik- um, heldur var hún miklu fremur miðuð við það að halda með öllum ráðum gangandi þeim fyrirtækjum, er nánast voru tengd bankanum. Á þessum árum hafði Alþingi og ríkisstjórn ekki heldur neina ákveðna stefnu í atvinnumál- um þjóðarinnar, en þegar í odda skarst, var það Landsbank- inn, er réði úrslitum. Nýsköpunin og bankarnir Þegar núverandi ríkisstjórn tók við völdum, einsetti hún sér að framkvæma ákveðna stefnu í atvinnumálum þjóðar- innar, að tryggja öllum landsmönnum atvinnu við sem arð- bærastan atvinnurekstur. Til þess að ná þessu marki lagði hún í djarfari og stórtækari framkvæmdir en nokkur dæmi eru til hér áður. Það var frá upphafi augljóst, að til þess að geta framfylgt þessari stefnu þurfti fulla aðstoð bankanna, og þá fyrst og fremst þjóðbankans. Að öðrum kosti var ekki hægt að tryggja hina fjárhagslegu hlið málsins, hin nýju tæki gátu ekki komizt í hendur einstaklinga, bæjar- og sveitar- félaga og annarra aðilja, enda þótt nægur erlendur gjaldeyrir væri fyrir hendi til að kaupa þau, nema þessum aðiljum væri séð fyrir nægu lánsfé með viðunandi kjörum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.