Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 10

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 10
10 RÉTTUR á sviði stjórnmála og efnahagsmála og heyja enn víða um lönd, — því að þess ber að minnast, að hjá yfirgnæfandi meirihluta mannanna hafa t. d. lýðræðiskröfur bændastétt- anna ekki sigrað enn, — þegar verkamannastéttin í fjölmörg- um löndunr heims hefur einnig sína sókn til lýðræðis á sviði stjórnmálanna nreð baráttu fyrir almennum, jöfnum kosningarétti, á sviði atvinnulífs með baráttu fyrir þjóðnýt- ingu stórfyrirtækja og einokunarhringa, á sviði þjóðfélags- ins sem heildar með baráttu fyrir afnámi yfirdrottnunar fá- mennrar auðmannastéttar og algerum sigri lýðræðis á öllunr sviðum þjóðlífsins — sósíalismanum. Og verkamannastéttin fylkir um sig í fjölda landa öllum þeim stéttum öðrum, sem borgarastéttin hefur eigi hirt um, t. d. bændum Mið- og Austur-Evrópu og Asíulanda, eða verkamannastéttin beitr- línis tekur upp þá baráttu, senr borgarastéttin af sérhags- munaástæðunr hafði látið undir lröfuð leggjast að lreyja, þó að hún brygðist nreð því sínu sögulega forystuhlutverki í þjóðfélagslegri þróun nútímans. . Það er nauðsynlegt fyrir oss Evrópumenn að gera oss það Ijóst, að sú barátta, sem vér erum vanir að tengja fyrst og fremst við 18. og 19. öldina, barátta borgara- og bændastétta fyrir lýðræði, er nú háð á 20. öldinni í löndum eins og t. d. Indónesíu, Indlandi, Kína, íran, Egiptalandi og víðar og að oft hafa jafnvel forystu í slíkri borgara- og bændabaráttu gegn aðli og einræði innlendra og erlendra herdrottna menn, sem tileinkað hafa sér þjóðfélagssjónarmið marxismans og kalla sig sósíalista eða kommúnista, þó að sú Jrjóðfélagsbreyt- ing, sem þeir eru að berjast fyrir, sé hvorki sósíalismi né kommúnismi, sakir Jress, á hve frumstæðu þróunarstigi Jrað þjóðfélag er, sem þeir lifa í. Þannig er t. d. sú stefnuskrá, sem kínverski Kommúnistaflokkurinn berst fyrir að framkvæma, mun líkari stefnu Jakobínanna í frönsku byltingunni 1789 en framkvæmdum rússnesku bolsjevíkanna, — og stefna indónesískra sósíalista er sem stendur raunverulega svipaðri þjóðfrelsisbaráttu Jóns Sigurðssonar á íslandi: sjálfstæðis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.