Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 66

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 66
66 RÉTTUR lag við Ráðstjórnarríkin, það bandalag, sem olli straum- livörfum í stríðinu og var meginorsökin að endanlegum ósigri Hitlers. Churchill á heiðurinn af þessari söguríku ákvörðun, er var í fyllsta samræmi við hagsmuni hinnar brezku þjóðar. En þar með var ekki sagt, að Churchill eða yfirstéttin brezka hefðu breytt afstöðu sinni til Ráðstjórnar- ríkjanna og kommúnismans, enda gerði Churchill það lýð- um ljóst, eða að þeir berðust með þeim sama andfasíska hug og alþýða manna bar í brjósti. Tvenn markmiö Heimsvaldasinnarnir brezku kepptu að tvennum mark- miðum í styrjöldinni. í opinberum yfirlýsingum voru þau lauslega hulin, en voru augljós öllum engu að síður, meðal annars af hernaðinum sjálfum og stjórnmálaráðstefnum Breta og Bandaríkjamanna. Annars vegar reyndu hinir vest- rænu heimsvaldasinnar að tryggja ósigur Hitlers í ófriðn- um, í bandalagi við Ráðstjórnarríkin. Hins vegar reyndu þeir að sjá um, að hrun nazismans yrði ekki til þess að efla kommúnismann og Ráðstjórnarríkin, né leiddi til andfas- ískrar lýðbyltingu í Evrópu og stofnaði þannig í hættu hinu gamla þjóðskipulagi. Þeir gerðu ráð fyrir því, að þungi stríðsins myndi ekki einungis mola Hitler, heldur og eyði- leggja Ráðstjórnarríkin á sama hátt eða veikja þau stórkost- lega mikið, og að engilsaxnesku heimsveldin myndu að lok- umi verða fremst sigurvegaranna og ráða síðan Evrópu óg öllum heiminum. Flasmáll ráðherra Þessa tvöföldu herstjórnarlist hinna vestrænu heimsvalda- sinna í styrjöldinni er mjog mikil.vægt að skýra og muna nú á dögum,.þegar staðreyndir allar eru betur kunnar, Vegna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.