Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 58

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 58
58 RÉTTUR eins ef rétt er stefnt. Allur meginþorri mannkynsins lítur á nýtt heimsstríð með skelfingu og viðbjóði. En ósjálfráð and- úð og huglægar óskir eru þó ekki einar nægar, eins og öll fyrri reynsla liefur ljóslega sýnt, nema þeim sé breytt í sam- einaða, jákvæða baráttu, byggða á skýrum pólitískum skiln- ingi á því, bvérnig sameining verði varðveitt, binir aftur- baldssömu stríðsæsingamenn að velli lagðir, og ófriði afstýrt á þessu stigi veraldarsögunnar. Það eru ákvarðanir vorar og aðgerðir á árinu 1946, fyrsta skapandi árinu eftir endi stríðs- ins og ósigur fasismans, er úrslitum munu ráða í framtíð- inni urn margra ára skeið, einkum þær sem snerta sambúð Bretlands, Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Ummæli Leníns um þriðju heimsstyrjöldina Fyrir löngu, á árum fyrstu beimsstyrjaldarinnar, þegar goðsagan um „stríð til að sigrast á stríðinu" og „eilífan frið“ innan auðvaldsskipulagsins átti víða miklu gengi að fagna, sagði Lenín, að ef mannkynið drægi ekki réttar ályktanir af fyrsta heimsstríðinu, myndi annað á eftir koma, og ef menn lærðu ekki af því að beldur, myndi þriðja styrjöldin dynja yfir. Þessi ummæli eru eins sönn og frekast má verða enn þann dag í dag. Það er óvefengjanleg meginregla að óleysan- legar andstæður auðvaldsskipulags og beimsveldastefnu geta óhjákvæmilega af sér stríð og að sérbver draumur um stöð- ugan frið innan auðvaldsskipulagsins er mannskemmandi, bættuleg blekking. En með þessu var Lenín ekki að flytja neina forlagakenningu né balda því fram, að eigi yrði hjá því komizt, að liver heimsstyrjöldin ræki aðra. Hann benti þvert á móti á brautina fram, sýndi verkalýð og þjóðum heimsins, bverja baráttu þær yrðu og ættu að heyja gegn heimsvaldastríði og beimsvaldastefnu. Marxisminn hefur ætíð kennt oss, að samtök verkalýðs og þjóða séu fær um að hnekkja styrjaldarvoða, og öðlast með þeim sigri nýjan þrótt og meiri til þess að stöðva nýtt stríð, og geta loks fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.