Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 71

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 71
RÉTTUR 71 máttvana og aðframkomin í stríðslok, voru rangar, að óhjá- kvæmilega nauðsynlegt var að viðurkenna fullkomlega jafn- rétti Ráðstjórnarríkjanna sem heimsveldis eftir stríð og að viðhalda yrði samstarfi þríveldanna sem grundvelli að lausn vandamálanna eftir stríð. Þetta kom í ljós í skuldbindingun- um, er gerðar voru í Moskvu, Teheran og Jalta, þess efnis, að þríveldin „myndu vinna saman í stríðinu og eftir það,“ „viðhalda og styrkja á komandi friðartíma þá einingu stefnu- miða og starfs, er gert hafði sigurinn mögulegan,“ og „tor- tíma síðustu leifum nasisma og fasisma.“ Þessar skuldbind- ingar og samþykktir þær um framkvæmdir, er þeim fylgdu og gerðar voru í Moskvu, Jalta og Potsdam, mörkuðu skýrt þá óhjákvæmilegu leið, er fara yrði til þess að tryggja frið- inn og lýðræðið. Skuldbindingar rofnar Það er undandráttur og jafnvel svik Vesturveldanna varð- andi þessar skuldbindingar, eftir að stríðshættan er liðin hjá, sem er orsökin að yfirstandandi erfiðleikum. Samþykktirn- ar, sem gerðar voru í Teheran og Jalta og undirritaðar há- tíðlega af hálfu Bretlands, Bandaríkjanna og Ráðstjórnar- ríkjanna, höfðu lagt grundvöll að samstarfi og forystu þrí- veldanna eftir stríð sem ómissandi undirstöðu friðarins og skilyrði fyrir því, að Stofnun sameinuðu þjóðanna næði til- gangi sínum, þar sem að öðrum kosti myndi hefjast að nýju valdastreita og árekstrar, tvíveldasamtök gegn liinu þriðja og öryggisleysi jafnvægispólitíkurinnar. Þó hafna brezkar stjórnaryfirlýsingar nú, og að nokkru leyti líka amerískar, blygðunarlaust grundvelli þríveldasamstarfsins. Þannig lýsti Noel Baker yfir því fyrir hönd stjórnar sinnar í neðri deild brezka þingsins 20. febrúar s.l.: „Stjórnin gat ekki fallizt á, að vér gætum komið á friði og samstarfi milli vor og Rússlands með því að færa mikilvæg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.