Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 15

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 15
RÉTTUR 15 fyrst. Franska verkalýðshreyfingin tók síðan forystuna á tíma- bili, — og ef til vill á hún nú eftir að nróta framsóknina til lýðræðis á þessum árum á sinn sérstaka hátt. Og þannig hefur það gengið á víxl. En hve þýðingarmikið það er fyrir eina þjóð, hvort henni tekst að ná forystu þjóð- anna með því að skapa lijá sér róttækasta lýðræði sinnar tíðar, — eða hvort hún dregst aftur úr og kynnist frelsinu „aðeins að útför þess“, eins og Marx komst eitt sinn að orði um Þjóðverja, — það hafa þýzkir sósíalistar nú ærna ástæðu til að þekkja og vita — því nriður. Og svo mjög sem sósíal- istar Þýzkalands mega hata Hitler og nazismann sem sósial- istar fyrir það grimmdaræði, sem hann beitti alþýðu Þýzka- lands, þá hafa þeir ekki minni ástæðu til að hata þá harð- stjórn sem Þjóðverjar sökum þess, hvernig nazisminn kippti þjóðinni aftur á bak og svipti hana þeim glæsilegu mögu- leikum, sem hún hafði. Það er því í alla staði eðlilegt, að það verði til þess að auka stórurn veg og áhrif rússnesku þjóðarinnar á 20. öld- inni, að sósíalisminn sigraði þar fyrst, svipað og það gaf Frakklandi áhrif og ljóma, að borgaralegt lýðræði brauzt þar fyrst fyrir alvöru til valda. Þó ber þess að gæta, að öll þróun gerðist, eða a. m. k. getur gerzt, svo miklu hraðar á 20. öldinni heldur en fyrrum, að lítil líkindi eru til þess, að t. d. rússneska þjóðin eða aðrar ráðstjórnarþjóðir uppskeri til eins langs tíma veg og virðingu af brautryðjendastarfi sínu fyrir sósíalismann og raun varð á um England og Frakk- land í brautryðjendastarfi þeirra fyrir borgaralegt lýðræði á 17. og 18. öld. Allt fer þetta þó mikið eftir því, hve ör þróunin til sósíalismans verður á þessari öld. Ef Þýzkaland hefði t. d. eftir stríðið 1914—18 þró <zt til sósíalisma í staðinn fyrir til nazisma, hefði vafalaust fallið í skaut þýzku þjóðar- innar rnikið af þeim lnóðri, sem rússne.ska þjóðin nú eðli- lega hefur hlotið í augurn liins mennt tða og framsækna lieims íyrir afrek það, sem aldrei mun l'yrnast: sköpun sósíal- ismans. .......
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.