Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 14

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 14
14 RÉTTUR Sakir þess, að borgarastéttin brauzt fyrst til valda í Eng- landi (1642) og skapaði róttækasta „lýðræðisform“ þeirra tíma í sjö ára borgarastyrjöld, er lauk með aftöku konungs- ins og stofnun lýðveldis í Englandi, fékk England þá yfir- burði í framleiðsluháttum yfir aðrar þjóðir, sem lögðu grundvöllinn að liinu mikla valdi þess og áhrifum næstu aldirnar, og hjálpaði það Englendingum drjúgum, hve á- kaflega seint borgarastéttum annarra landa gekk að sigra. Aðall Frakklands og Þýzkalands gerði þannig séð burgeisa- stétt Englands engan smágreiða með því að tefja svo lengi með taumlausu afturhaldi og kúgun fyrir valdatöku frönsku og Jrýzku borgarastéttanna. En er borgarastéttin brauzt til valda með fleiri þjóðum, rénuðu yfirburðir Bretlands æ meir hlutfallslega, unz að því kom, að fyrst Þýzkaland og síðan Bandaríkin fóru fram úr því í framleiðsluháttum auð- valdsskipulagsins. Það er að vísu öðru máli að gegna, þegar sósíalisminn sigr- ar í ákveðnum þjóðlöndum, þar sem hann ekki gefur þeirri þjóð, sem hann sigrar hjá, vald yfir neinni annarri þjóð. En hinu verður ekki neitað, að eins og það hefur hingað til alltaf aukið veg og virðingu þeirrar þjóðar, er hin róttækasta stefna hvers tímabils hefur sigrað hjá, Jrá er það og svo um sósíalismann, framsæknustu stefnu vorra tíma. Það verður ekki heldur annað sagt en að verið hafi all- mikil keppni um það í hinni alþjóðlegu sósíalistísku hreyf- ingu alla þá öld, sem hún hefur verið til og sett mark sitt á Evrópu, allt frá útgáfu Kommúnistaávarpsins í London 1848, — keppni um það, livaða þjóð skaraði fram úr í þeirri baráttu og yrði fyrst til Jress að koma sósíalismanum á. Og sú keppni hefur ekki aðeins verið hreinn og skær áhugi alþjóðasinnans. Hverjum sósíalista hefur líka verið ljóst, að heill og framtíð þjóðar hans valt á þessu. Þýzka verkalýðs- hreyfingin hafði löngum forystuna í þessari sókn til sósíal- istisks lýðræðis, og þeir Marx og Engels, báðir Þjóðverjar, vonuðust lengi vel eftir því, að Jjar myndi sósíalisminn sigra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.