Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 1

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 1
RETTUR TÍMARIT UM ÞJÓÐFÉLAGSMÁL 30. árgangur 1. hefti 1946 EINAR OLGEIRSSON: Nokkrar hugleiðingar um lýð- ræði og baráttuna fyrir því Hvað er lýðræði? Fá orð munu eins mikið notuð og misnotuð nú á tímum og orðið lýðræði. Og það er sannarlega ekki vanþörf á, að rnenn geri sér ljóst, hvað við er átt með því orði, því að margar af þeim deilum, sem um það orð eru háðar, eru ef til vill sprottnar af því, að menn eiga við ólík hugtök, þótt menn noti hið sama orð. Það er því ekki vanþörf á, að þeir, sem telja sig berjast allra flokka ákveðnast fyrir lýðræði, eins og Sósíalistaflokkurinn gerir, reyni að setja fram skýr- ingu sína á því hugtaki eins alþýðlega og kostur er á, svo að almenningur fái skilið, hvað við er átt með því. Það, sem lýðræði merkir fyrst og fremst, er eftirfarandi: í fyrsta lagi: Lýðrœði er vald lýðsins, vald fjöldans, vald fólksins, eins og það er kallað í daglegu tali, gagnstætt valdi höfðingja, höfðingjaræði eða valdi einstaks manns, einræði. Þetta er hin upphaflega merking orðsins lýðræði, „dernó- kratí“, (af ,,demos“ lýður og ,,kratein“ að ráða). Þegar hug- takið er upphaflega mótað í Grikklandi fornaldarinnar, þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.