Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 49

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 49
RÉTTUK 49 verið skipað niður á svipað villimannslegt frumstig og ríkj- andi var fyrir daga reglulegrar bankastarfsemi, og bankarnir herfilega brugðizt einni af sínum þýðingarmestu skyldum. Á síðasta þingi bar Sigfús Sigurhjartarson fram frumvarp til laga um breytingar á starfsháttum veðdeildarinnar, er miðaði að því að kippa þessu í lag. Var þar gert ráð fyrir því, að veðdeildin lánaði 50% af kostnaðarverði miðað við vísi- tölu byggingarkostnaðar á hverjum tíma, en það mun eins og nú standa sakir vera nálægt 45% raunverulegs kostnaðar- verðs. Vextir af veðdeildarbréfum áttu að vera 4% og skyldi bankinn skyldur að innleysa bréfin við nafnverði, svo að öruggt væri, að sagan frá því fyrir stríð með 20—30% aiföll- um þyrfti ekki að endurtaka sig. Þessi lán áttu eingöngu að ganga til byggingarsamvinnufélaga og þeirra einstaklinga, sem byggðu sér hús til að búa í þeirn sjálfir, svo að öruggt væri, að húsabraskarar gætu ekki gert sér þau að féþúfu, með því að halda húsaleigu óbreyttri, enda þótt þeir nytu svo ódýrra lána. Þetta frumvarp hefði að verulegu leyti getað kippt í lag hinu óhæfa fyrirkomulagi á lánum til byggingar- framkvæmda, en það náði ekki fram að ganga. Þingmenn Sósíalistaflokksins munu vitaskuld taka þetta mál upp að nýju á komandi þingi. Hér á landi hafa um alllangt skeið verið til lög um aðstoð hins opinbera til byggingar verkamannabústaða. Hafa ríki og bæjarfélög lagt vissa fjárhæð til þessara bygginga og ríkið ábyrgzt lán til þeirra. Þessi þarfa löggjöf var orðin algerlega ófullnægjandi og úrelt, og í því skyni var á síðastliðnu þingi lagt fram frumvarp til nýrra laga um þessi efni, þar sem fram- lag ríkis og bæja voru allmjög hækkuð og sömuleiðis láns- upphæðir. Ennfremur á að veita ríkisábyrgð að lánum til bygginga samvinnufélaga. Þetta frumvarp náði samþykki Al- þingis. Enda þótt þessi löggjöf sé mjög merkileg og myndi geta komið að miklu liði, eru á henni verulegir annmarkar, sem meira að segja munu geta gert hana lítils verða í reynd- inni. Þingmenn Sósíalistaflokksins reyndu eftir mætti að 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.