Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 57

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 57
PALME DUTT: VIÐHORFIÐ í ALÞIÓÐAMÁLUM Flugufregnum er ötullega dreift út um nýja heimsstyrj- öld, þá þriðju í röðinni. Það er nauðsynlegt að meta og vega á hlutlægan og raunsæan liátt ásigkomulag heimsins í dag og öfl þau, sem óvitandi eða vitandi vits stefna að þriðja heimsstríðinu; og nauðsynlegt er að gera sér ljóst hvernig hægt sé að afstýra nýju veraldarbáli. Orðtakinu „heimsstríð- ið þriðja“ var fyrst beitt af nazistum í lok síðustu styrjaldar; og fylgifiskum nazismans og fasismans: Breiðfylking Francos, áhangendum Anders liins pólska, júgóslavneskum konungs- sinnum og öðrum gjaldþrota afturhaldsseggjum um alla Ev- rópu. Og þeir íliuga kappsamlega hina „óhjákvæmilegu“ styrjöld, er verða muni milli Engiands-Ameríku og Sovét- ríkjanna, þeir ætla og vona að þá muni gagnbylting hefjast og endurreisn hins úrelta skipulags. Ræða Churchills í Fulton, fjöldi ummæla í amerískum blöðurn og brezkum og vissir þættir utanríkismála hafa gefið heilabrotum þess- um aukinn byr. Nornagaldur En þrátt fy-rir þennan nornagaldur hnignandi og úrætt- aðra jrjóðfélagsafla ættum vér ekki að meta mátt Jreirra um of, né íyllast ótta og ráðaleysi, þótt Jrví sé á lofti lialclið að þriðja styrjöldin verði ekki umflúin. Þessir stríðsbrallarar gleyma því, að til þess að heyja ófrið, þarf heri og vopna- búnað, og að verkamennirnir brezku muni lítt ginkeyptir fyrir ráðabruggi þeirra um stríð gegn Sovétríkjunum. Að unnurn sigri á fasismanum eru lýðræðisöfl lieimsins meira en nógu sterk til þess að afstýra nýrri heimsstyrjöld, en að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.