Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 29

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 29
RÉTTUR 29 ingavaldsins, kreppur og nýjar styrjaldir. En Jaað verður hins vegar vart hægt nú, eins og gert var fyrir stríð, af einum þingmanni Sjálfstæðisflokksins, að nota það sem rök gegn framkvæmd sósíalismans á íslandi, að vér yrðurn að haga innanlandsstefnu vorri í samræmi við vilja ensku og þýzku ríkisstjórnanna, en ekki í samræmi við ákvarðanir íslenzku þjóðarinnar sjálfrar. Svona raunhæft var litið á þjóðfrelsi og lýðræði íslendinga þá af einum af hinum betri fulltrúum íslenzkrar borgarastéttar! * Það er síður en svo einsdæmi í veraldarsögunni, að slíkar breytingar, sem nú var greint, verði á afstöðunni milli stétta og þar af leiðandi á baráttuaðferðum þeirra. Samsvarandi breyting og sú, sem nú hefur orðið á afstöðu milli alþýðu- stéttanna og auðmannastéttar, varð og á 19. öld milli borg- arastétta annars vegar og aðalsins hins vegar. Það var m. a. hið mikla vald frönsku og ensku borgara- stéttanna á 19. öldinni og það, hve mjög borgaralegir fram- leiðsluhættir ruddu sér til rúms og sýndu yfirburði sína yfir Jjjóðfélag aðalsins, sem gerði það að verkum að í fjölmörgum löndum átti borgarastéttin hægara með að ná samkomulagi við aðalinn, afturhald J^eirra tíma, og knýja hann til valda- afsalsins án þess að til borgarastyrjaldar kæmi. Alveg sérstak- lega má því segja að franska borgarabyltingin 1789, — „end- urtekin" á vissan hátt 1830 og 1848, alltaf með víðtækum alþjóðlegum afleiðingum, — hafi skapað grundvöllinn fyrir tiltölulega friðsamlega þróun borgaralega lýðræðisins í ýms- um löndum Evrópu á 19. öldinni. Og þannig hefur rúss- neska alþýðubyltingin 1917 og lýðræðisbyltingarnar 1945 skapað möguleika fyrir friðsamlega þróun sósíalistísks lýð- ræðis á 20. öldinni, ef auðmannastétt nútímans reynist ekki mun óbilgjarnari og ábyrgðarlausari stétt en aðall 19. aldar. Sú er reynsla sögunnar, að Jsótt sú stétt, er lengst sækir fram á hverjum tíma, byrji með því að beita mildi og mann- úð í aðgerðum sínum, þá knýr yfirstéttin hana venjulega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.