Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 54

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 54
54 RÉTTUR skattar ættu fyrst og fremst að beinast að því, að handsama einhvern hluta þess mikla gróða, sem undanfarin ár hefur safnazt hjá einstaka mönnum, þeim lítt að verðskulduðu. Með fullkomnu eignaframtali, er byggðist á seðla- og skulda- bréfainnlausn og endurmati á fasteignum, væri liægt að finna grundvöll slíkrar skattaálagningar. Það fé, er þannig aflaðist væri síðan látið ganga til lánastarfsemi til nýsköpunarfram- kvæmda. Aftur á móti virðist ekki vera hægt að mæla með almennri vaxtahækkun í þessu skyni, bæði vegna þess, að óvíst er, hvern árangur hún bæri, og að hún myndi einn- ig koma niður á þeim framkvæmdum, sem ætlunin er að stuðla að. Ef þessar ráðstafanir nægja ekki, sem sennilegt verður að teljast, verður að koma beinu eftirliti með allslierjar skipu- lagi á alla fjárfestingu í landinu. Nokkur vísir að slíku skipulagi er þegar til með ráðstöfunarrétti Nýbyggingar- ráðs á innflutningsleyfum á framleiðslutækjum. Bygging- arvörurnar vantar þó alveg til þess að þetta komi að gagni í þeim tilgangi, sem hér er ætlazt til. Innflutningur ábygging- arefni þyrfti því líka að heyra undir ráðið. Ráðið yrði síðan að fengnum upplýsingum um fyrirhugaðar framkvæmdir á einhverju vissu tímabili, og með hliðsjón af þeim vinnukrafti og því byggingarefni, sem fyrir hendi er, að gera áætlun um framkvæmdir á tímabilinu, þar sem akveðið væri, hversu miklu byggingarefni skuli ráðstafað til bygginga í þágu framleiðslunnar, og hversu miklu til íbúðarbygginga og opinberra framkvæmda. Ennfremur hvernig þessu skuli skipt niður milli þeirra bygginga í þágu framleiðslunnar, sem fyrirhugaðar eru, og verður það vitaskuld að fara eftir áætlun ráðsins um þá hluti, sem það livort sem er á að gera, og á milli íbúðarhúsabygginga bæjarfélaga, samvinnufélaga og einstaklinga. Með úthlutun innflutningsleyfa á byggingar- efni gæti ráðið þannig liaft hernil á þróuninni og beint henni inn í æskilega farvegi. í breytingatillögum Sósíalistaflokksins við byggingarfrumvarpið var gert ráð fyrir sílkri tilhögun, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.