Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 63

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 63
IIÉ T T U R 63 geigvænlegu villur í utanríkisstefnu ráðastéttarinnar brezku á árunurn rnilli styrjaldanna, þá er ginið var við agni bolse- víkahatursins, þær villur játuðu ekki aðeins gagnrýnendur, heldur og opinberir fulltrúar drottnandi stéttar. í janúar- mánuði 1943 mælti R. K. Law aðstoðarutanríkisráðherra í þingræðu: „í árin tuttugu milli styrjaldanna léku Þjóðverjar á strengi bolsevíkahræðslunnar. Það var ástæðan til þess að þeim hélzt svo lengi uppi að fremja morð og önnur hryðju- verk.“ Og í blaðinu „Times“ er komizt svo að orði í forystugrein í ágúst 1943: „Oftlega er sagt að ein af höfuðstoðum Hitlers hafi það verið að hernaðarandinn þýzki skyldi lifa af ófarirnar 1918. En liins er sjaldnar minnzt að vegna þess að Bandamenn vildu ekki láta sér lynda byltingu í Þýzkalandi veturinn 1918—19 samþykktu þeir óvitandi að hernaðarstefnan skyldi vera áfram við lýði, og að það var bolsevíkagrýlan, hinn læ- víslegi áróður, sem rak þá til þeirrar afstöðu". En Adam var ekki lengi í Paradís. Á meðan vitfirrt óp Hitlers um þann greypilega voða sem menningunni og friðnum stafi frá kommúnistaflokkum allra landa hljóma enn í eyrum vorum, á meðan jörðin er enn vætt blóði fórnardýranna, en aðeins níu mánuðir liðnir frá styrjaldar- lokum, hafa sigurvegararnir sveipað urn sig skikkju Göbbels, og vér heyrum Churchill lýsa því yfir að „Kommúnistaflokk- arnir séu vaxandi liætta og ógnun við siðmenningú kristinna manna“, eða Bevin tilkynna það Hinum sameinuðu þjóð- um að „hættan fyrir heimsfriðinn" stafi frá „flokkum komm- únista í öllum löndum". Sagan hefur sýnt það bezt hvert hann liggur vegurinn sá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.