Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 73

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 73
RÉTTUR 73 henni fylgdi ný allsherjar áróðursherferð gegn Sovétríkjun- um. Observer sagði 12. ágúst 1945: „Ánægjuleg er sú yfirlýsing, að Bretland og Bandaríkin ætli ekki að gera uppskátt leyndarmálið um kjarnorku- sprengjuna fyrr en fundin hafa verið ráð til að hafa hemil á henni. En hún táknar mikla breytingu á valdaaðstöðunni í heiminum . . . Hún tengir Bretland og Bandaríkin nánari böndum en nokkru sinni fyrr . . . Hún breytir kraftahlut- föllunum milli hinna Þriggja stóru . . . Einokun kjarnorku- sprengjunnar gerir brezk-ameríska valdayfirburði að stað- reynd eins og sakir standa.“ Þannig var hið áfenga vín herfræðilegra draumóra, sem vakti af nýju draumana um brezk-amerísk heimsyfirráð og leiddi til hins versnandi samkomulags í alþjóðamálum, sem vér nú erum vitni að. Það var ekki fyrr en Rússlandsníðið, sem hafið var á Vestuilöndum sumarið 1945, var kornið í algleyming, að Ráðstjórnarríkin hurfu frá þeirri stefnu að þegja á opinberum vettvangi um aðgerðir bandamanna sinna í vestri og tók að svara opinberlega fyrir hönd hinna lýðræðissinnuðu, andfasísku afla í heiminum. Erfðaskrá Göbbels í þessu sambandi er vert að minnast síðustu ræðnanna, sem Göbbels flutti, fyrir aðeins einu ári, þegar nazisminn var kominn að hruni. Göbbels lýsti því, hvernig Evrópu og Þýzkalandi yrði skipt í brezk-amerísk og rússnesk valda- svæði. Hann brá upp mynd af því, hvernig Austur-Evrópa yrði skipulögð af Ráðstjórnarríkjunum bak við „járntjald“. (Það er athyglisvert, að það var Göbbels, sem fyrstur kom með þetta hugtak, „Járntjald“, sem allir afturhaldsmenn á Vesturlöndum, þar á meðal Churchill, þrástagast nú á). Hann lýsti því í spádómi sínum, hvernig þetta myndi leiða til óhjákvæmilegra árekstra milli engilsaxnesku stórveldanna og Ráðstjórnarríkjanna og hrynda af stað þriðju heimsstyrj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.