Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 56

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 56
56 RÉTTUR Þetta verður nú að breytast. Bankastarfsemin verður að vera einn liður í nýsköpunarstarfsemi þjóðarinnar, og tryggja hina fjárhagslegu lilið hennar. Inn á þá braut hefur þegar að nokkru verið farið, hvað stofnlán til sjávarútvegsins, og að nokkru leyti til landbúnaðarins snertir. En það verður að halda áfram á þeirri braut, og enn vantar algerlega allar að- gerðir til að tryggja nægilegt og ódýrt lánsfé til bygginga- starfsemi. Jafnframt verður að sjá til þess að þessi lánastarf- semi leiði ekki af sér aukna verðbólgu í landinu eða hafi aðrar óheppilegar afleiðingar. Verður það bezt gert með alls- iierjar skipulagningu allra framkvæmda í landinu, og jafn- hliða með auknum sköttum á gróðamönnum og aukinni sölu skuldabréfa. Sósíalistaflokkurinn hefur ótrauður barizt fyrir þeim end- urbótum á bankastarfseminni, sem þegar hafa átt sér stað, enda átt að þeim frumkvæðið. Hann mun lialda áfram á þeirri braut, þar til því marki er náð, að starfsemi bankanna miði að því að sjá atvinnuvegum og öðrum framkvæmdum þjóðarinnar fyrir nægu og ódýru lánsfé í samræmi við stefnu stjórnarvaldanna í þeim málum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.