Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 40

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 40
JONASH. HARALZ: Stefna Sósíalistaflokksins í bankamálum Stefna Sósíalistaflokksins í bankamálum hefur komið skýrt fram í þeim frumvörpum, er hann hefur lagt fram og beitt sér fyrir á Alþingi. í stuttu máli má segja, að þessi stefna sé, að bankar lands- ins séu reknir með það fyrir augum að útvega ódýrt og nægi- legt lánsfé til kaupa á atvinnutækjum o'g til almennra fram- kvæmda, í samræmi við stefnu stjórnarvaldanna í jreim mál- urn, en þó sé fullt tillit til þess tekið, að sú starfsemi leiði ekki af sér aukna verðbólgu í landinu eða hafi aðrar ólieppi- legar afleiðingar. Starfsemi bankanna Það er ekki liægt að segja, að starfsemi bankanna hafi á undanförnum árum verið rekin með þetta markmið fyrir augum. Utlánsvextir hafa hér á landi verið mjög háir, hærri en í nokkru landi öðru, og aðalatvinnuvegir landsins, sjávarútvegur og landbúnaður, hafa átt í miklum erfiðleik- um að útvega sér nægilegt lánsfé. Hinir háu vextir hafa verið þungur baggi á þessum atvinnuvegum. Starfsemi bankanna hefur yfirleitt verið rekin án nokkurs ákveðins marks eða stefnu í atvinnu- og fjárhagsmálum þjóðarinnar. Sambandið á milli Alþingis og stjórnar þjóðbankans hefur í raun og veru ekkert verið, og Alþingi engin álirif haft á stefnu lians. Enda þótt bankaráðið sé kosið óbeinum kosningum af Alþingi, hefur það aldrei haft neitt tækifæri til að marka stefnu hans eða láta álit sitt í ljós, og bankastjórnin í raun og veru verið algerlega einvöld. Með þessu móti varð bankastjórn Lands- bankans eins konar ríki í ríkinu, sem stjórnaði fjármálum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.