Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 19

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 19
RÉTTUR 19 framförin var líka raunverulega mikil. Vér, sem nú lifum, getum ekki metið hetjubaráttuna, sem þá var háð fyrir þeirri hugsjón, öðru vísi en að skilja jafnframt til hlítar, hve stórkostlegt það var, sem þá vannst, í stað þess að einblína á það, sem oss finnst nú skuggahliðar. Og þannig verðum vér líka að læra að líta á fyrirbæri vorra tíma. Sigur frönsku stjórnarbyltingarinnar 1789 varð hið klass- íska form fyrir sigri borgarabyltingarinnar, fyrirmyndin að sigri lýðræðis borgara og oft og tíðum bænda. Og það var litið til þessa atburðar næstu 150 árin sem þess atburðar, er markaði aldahvörf. En lýðræði borgara og bænda sigraði í hinum ýmsu löndum heims undir mjög ólíkum formum á næstu 150 árum, og oft var það aðeins lýðræði borgaranna, en bændur voru eftir skildir, og enn á það eftir að sigra í löndum, sem byggð eru af meirhluta mannkynsins, — því megum vér ekki gleyrna. Formið fyrir sigri þessa lýðræðis, sem vér almennt þekkjum undir nafninu borgaralegt lýð- ræði, hefur því verið jafnólíkt eins og sjálfar þær myndir, sem þetta lýðræði hefur tekið á sig á hinum ýmsu skeiðum sögunnar. Eins mun og verða um þá sókn til lýðræðis, sem sérstak- lega einkennir okkar öld, sókn alþýðunnar, verkamannastétt- arinnar og fjölmargra bændastétta heims, til lýðræðis al- þýðunnar í stjórnmálum og atvinnulífi, til sósíalismans. Með stjórnarbyltingunni í garnla rússneska keisaradæminu 1917 er skapað hið klassíska form alþýðubyltingar, og sá atburð- ur mun vafalaust verða álitinn skapa aldahvörf og þau meiri en franska byltingin á sínum tíma. Með þeirri byltingu er skapað róttækasta lýðræði, sem mannkynssagan getur um: vald verkamanna og bænda í stjórnmála- og atvinnulífinu. En Jró að inntak Jressa lýðræðis aljrýðustéttanna sé Jrar með í fyrsta skipti gert að raunveruleika, þá leiðir ekki Jrar af, að formið fyrir valdatöku aljrýðunnar eða myndin, sem lýð- ræði hennar tekur á sig, verði með sama móti í öðrum lönd- um eins og í Rússlandi, fremur en borgarastéttin brauzt til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.