Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 69

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 69
RÉTTUR 69 vígstöðvum í vestri, og hæddust að „stofuherstjórum" þeim, sem dirfðust að sletta sér fram í herstjórnarmál, þar sem öllum væri ljóst, að um þau gætu sérfræðingar einir dæmt og valið þær beztu leiðir. Hræsnarar þessir eru ekki bein- línis gáfulegir á svipinn nú á dögum, eftir að aðstoðarforingi Eisenhowers hershöfðingja hefur kunngjört það í endur- minningum sínum, að Eisenhower og herfræðingar hans liafi verið hlynntir rnyndun nýrra vígstöðva í Evrópu um sumarið 1942, að andstaðan gegn þeim hafi ekki aðallega stafað af hernaðarlegum ástæðum, heldur pólitískum og þeirri staðreynd, að töfin á vígstöðvum að vestan var fyrst og fremst runnin undan rifjum Churchills, en slíkt var auð- vitað ekki hægt að ræða opinberlega á þeim tíma. Þegar Eisenhower hersliöfðingi barst sú ákvörðun Churchills, að fresta öðrum vígstöðvum 1942, varð honum að orði: „Þetta er dimmasti dagur stríðsins". Vígstöðvar í austri og vestri Þessi ákvörðun lengdi stríðið. Sir Gifford Martel hers- liöfðingi ritar í bók sinni, Hinn vélbúni her vor: Her vor í Englandi var albúinn til orustu ári áður en honum var teflt fram og var jafnvel farinn að staðna 1944. Hefðum vér ekki getað orðið tilbúnir fyrr, ef vér hefðum gengið frá áætlunum okkar tímanlegar? Meginbyrði styrjaldarinnar var lögð á herðar Ráðstjórnar- ríkjanna með því að láta þau berjast ein í þrjú ár við þrjá fjórðu hluta nazistaherjanna og brjóta þessa heri á bak aftur með ægilegum fórnum, þar til brezk-ameríski herinn skarst í leikinn að lokum til að taka þátt í sigrinum. Fórnirnar komu í ljós í hinum óhugnanlegu tölurn stríðstapanna. Ráð- stjórnarríkin misstu sjö milljónir fallna. En lieildartapi Breta og Bandaríkjamanna var af hinum tignu ræðumönn- urn lávarðadeildarinnar líkt við umferðaslys á friðartíma, er rædd voru umferðarvandamál. :
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.