Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 45

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 45
RÉTTUR 45 til þess, að samkomulag náðist ekki um það innan ríkisstjórn- arinnar, og málið dróst á langinn von úr viti. Að lokurn lagði atvinnunrálaráðherra frumvarpið fyrir þingið í desember- mánuði síðastliðnum. Eftir mikið þóf enn fékkst Landsbank- inn til að sætta sig við frumvarpið með þeirri breytingu, að framkvæmd laganna væri falin sérstakri deild við Lands- bankann sjálfan í stað Fiskveiðasjóðs, og með þeini breyt- ingu var frumvarpið afgreitt frá Alþingi sem lög. Má því segja, að með samþykkt þessara laga hafi mikill sigur unnizt fyrir þau sjónarmið á starfsemi þjóðbankans, sem iiér hafa verið sett fram, þar sem öll grundvallaratriði frumvarpsins voru óbreytt. Á hinn bóginn var framkvæmd laganna teflt í nokkra tvísýnu með því að fela framkvæmd þeirra þeirn að- ilja, sem mest hafði beitt sér gegn þjeim. Þingmenn Sósíalista- flokksins börðust gegn þessari breytingu, og bentu á þá hættu, sem af henni gæti hlotizt. Þess má jafnframt geta, að þingnefnd sú, sem mest fjallaði um málið, sjávarútvegsnefnd neðri deildar, var á einu máli um það, að heppilegra hefði verið að fylgja í öllu hinu upp- runalega frumvarpi, enda þótt enginn nefndarmanna, að fulltrúa sósíalista undanteknum, treystist til að mæla með slíkri afgreiðslu frumvarpsins gegn andstöðu Landsbankans. Með afgreiðslu þessara laga verður Jrví að segja, að hvað stofnlán sjávarútvegsins snertir hafi Jrað sjónarmið nú sigrað, að bankastarfsemin skuli miða að Jrví að útvega nægt og ódýrt lánsfé, án Jress að hætta sé á, að af Jreinr ráðstöfunum geti leitt aukna verðbólgu. Stofnlán landbúnaðarins Fyrir síðasta Aljúngi lágu tvö frumvörp, sem fjölluðu m. a. um stofnlán landbúnaðarins. Voru Jrað frumvörpin um landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum og frum- varp um Ræktunarsjóð íslands. Frumvörp Jressi voru samin af Nýbyggingarráði, en hið fyrra Jreirra var í aðalatriðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.