Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 65

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 65
RÉTTUR 65 „Það er sérkenni stórveldastríðsins nýja, að enn er það ekki orðið allsherjarstríð, lieimsstyrjöld. Stríðið er háð a£ árásarríkjum, sem skerða á allan hátt hagsmuni hinna frið- sömu ríkja, og Englands, Frakklands og Bandaríkjanna öðr- um fremur, en þau láta sífellt undan og liopa á hæli, gefa hverja ívilnanina á fætur annarri. Hverjar eru orsakir þessa einhliða og sérkennilega eðlis heimsvaldastríðsins nýja?“ Þeirri spurningu svaraði Stalín með því að útskýra „hlut- leysisstefnuna" svonefndu: „f hlutleysisstefnunni kemur fram áköf ósk um að verða ekki árásarríkjunum til tafar í myrkraverkum þeirra, til dæmis að aftra ekki Japan frá því að fara í stríð við Kína og enn síður við Ráðstjórnarríkin; að meina ekki Þýzka- landi að flækja sig í neti Evrópumálanna og fara í stríð við Ráðstjórnarríkin; að láta alla stríðsaðila sökkva dýpra og dýpra í kviksyndi ófriðarins, egna þá frá tjaldabaki til að veikja og skaða hvorn annan; og koma loks óþreyttur frarn á sviðið, þegar þau eru örmagna orðin, og skakka leikinn, auðvitað í nafni friðarins, og ráða sjálfur friðarkostum." Loks mælti hann hina frægu aðvörun sína — „hinn mikli og válegi stjóinmálaleikur, sem fylgismenn hlutleysisstefn- unnar leika, getur endað með alvarlegum hrakföllum fyrir þá.“ Það er rétt að minnast þessarar skýringar nú á dögum, þá er áþekk viðleitni birtist að nýju að breyttum aðstæðum, því að hún varpar skýru ljósi á hlutverk verstu afturhalds- seggjanna meðal heimsvaldasinnanna vestrænu í öðru heims- stríðinu og á vorum tímum. Vestræn stórveldastefna og andfasismi Þegar valdamenn Bretlands sáu hrakfarir þær framundan, sem Stalín hafði sagt fyrir, þegar meginland Evrópu var komið á vald Hitlers, en England í bráðri hættu statt, tóku þeir stefnu þá, sem þeir höfðu áður hafnað og gerðu banda-' 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.