Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 16

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 16
16 RÉTTUR Eða svo maður bregði sér í- skýjaborgirnar: Ráðstjórnar- ríkin eru enn sem komið er aðeins á þróunarstigi sósíalism- ans, framleiðsluhættir kommúnismans eru ekki komnif þar á. En sá er greinarmunur á þróunarskeiði sósíalisma og kommúnisma, að á hinu fyrra er afurðum þjóðfélagsins úthlutað til hvers eins í hlutfalli við afköst hans — launa- skipulagið er í samræmi við afköstin, því að framleiðslu- tæknin er ekki enn orðin svo gífurleg né maðurinn svo þroskaður, að vanþörf sé á að skírskota til dugnaðar og eig- inhagsmuna hvers einstaklings. En á hinu síðara stigi sósíal- ismans (kommúnismanum) skal afurðunum úthlutað eftir þörfum hvers og eins með tilliti til þess, að framleiðslutækni þjóðfélagsins sé þá komin á svo hátt stig, að hægt sé að full- nægja öllum þörfum manna. — Ef Bandaríkin yrðu sósíalist- ísk á morgun, myndu þau vafalítið verða fyrri til en Ráð- stjórnarríkin að skapa tæknilegar forsendur fyrir fram- kvæmd kommúnisma sakir þess, hve framleiðslubákn þeirra er gífurlegt. Með fullri hagnýtingu þess væri liægt að skapa grundvöll að allsnægtum handa hverjum einasta meðlimi þess þjóðfélags. Það er eftirtektarvert, að í dag tala fulltrúar amerískra kapítalista um það með nokkurri gremju, að eftir 15—20 ár verði Ráðstjórnarríkin komin fram úr þeim, hvað fram- leiðslu snertir. Vitanlegt er, að Bandaríkin þyrftu ekki að verða undir í þessari keppni. Eina orsökin til þess, að Banda- ríkin þurfa nú að óttast það að dragast aftur úr, er sú, að þau hafa úrelt eignaskipulag á sínu glæsilega framleiðslu- bákni, að örfáir peningafurstar drottna einvaldir yfir því, eins og aðall miðaldanna yfir jörðum Frakklands fram til 1789. Ef alþýða Bandaríkjanna kæmi á morgun lýðræðislegu skipulagi á atvinnulíf sitt með því að hnekkja valdi peninga- furstanna yfir því og gæti þannig haldið áfram kreppulausri þróun næstu áratugina, þá gæti enginn náð Bandaríkjun- um í forystu um framleiðsluhætti og velsæld fjöldans. Þau yrðu forystuland kommúnismans í þjóðhagslegum skilningi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.