Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 6

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 6
6 RÉTTUR frv. En með því að afnema þannig fámenna sérréttinda- og valdastétt, sem drottnaði í stjórnmála- og atvinnulífinu, þá væri viðkomandi þjóð raunverulega að koma því svo fyrir, að einungis væri ein stétt í þjóðfélaginu, ein vinnandi stétt, er vegna verkaskiptingar greindist í verkamenn, bændur, menntamenn o. s. frv. en í pólitískum og þjóðfélagslegum skilningi væri ein stétt eða lýður (,,demos“) í hinni gömlu grísku merkingu orðsins. Hins vegar yrði yfirstétt, þ. e. a. s. stétt, sem hefur vald yfir jörðum og atvinnutækjum þjóðar- innar, og þar með vald yfir einstaklingum hennar, ekki leng- ur til. Þegar þannig væri komið, væri bræðralagshugsjón lýðræðisins framkvæmd. Þegar tryggt er, að enginn maður kúgar annan í krafti valds yfir honum, þá verður þess líka skanrmt að bíða, að það, sem ég taldi frumskilyrði lýðræðis- ins, eins og við þekkjum það og munum þekkja það á næst- unni: vald lýðsins, hverfi af sjálfu sér, því að valdið nrun þá ekki lengur verða sá eðlilegi grundvöllur þjóðfélagsins, sem Jrað hefur verið undangengnar aldir, meðan þjóðfélagsleg stéttaskipting hefur ríkt. Því að lýðræðið lrefur verið sér- stakt form ríkisvalds, sérstakt yfirráðaform, er var og er enn, þar sem það er óspillt, frábrugðið þeinr yfirráðaformum, sem t. d. saga Evrópu greinir frá fyrir 1789 að því leyti, að það er form fyrir yfirráð fjöldans, í mótsetningu við vald liöfðingja eða yfirráð einstaks manns. Nauðsynlegt er að gera sér grein fyrir þessu, er menn tala um lýðræði. Lýðræði er ekki innantómt orð eða dauður laga- bókstafur. Það er málstaður, sem barizt er fyrir og fórnað l’yrir, — hugsjón og veruleiki, sem menn hafa lifað fyrir og dáið fyrir síðustu aldirnar. Þannig var lýðræðið fyrir hug- skotssjónum Jjeirra, sem börðust fyrir Jrví fyrr á öldum og ruddu því braut þrátt fyrir ofsóknir, útlegð og bönn, — brautryðjenda ensku, frönsku, amerísku og rússnesku bylt- inganna, og þannig var það í augum þeirra, sem börðust fyrir því gegn ægilegustu harðstjórn og grimmd, sem þekkzt hefur í heiminum, einræði þýzku auðdrottnanna og nazist-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.