Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 62

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 62
62 RÉTTUR Æðisgengið sovéthatur Nú á dögum verðum vér að læra, muna og starfa eftir kenningu þeirri sem ráðin verður af undirrót heimsstríðsins síðara, hinni greypilegu sjálfsmorðsstefnu, ef takast á að af- stýra þriðju heimsstyrjöldinni. Hverju sætti það, að þegar sigurvegarar heimsstríðsins fyrsta höfðu unnið Þýzkaland, eyðilagt flotann þýzka, loft- herinn, fallbyssur og skriðdreka, beygt Þjóðverja undir Ver- salasáttmálann og bannað þeim að vígbúast framar — að þá skyldu þeir að vörmu spori taka að lífga við hernaðarstefn- una þýzku, rífa sundur ákvæði Versalasáttmálans, leyfa end- urvígbúnað Þjóðverja og jafnvel stuðla að honum, unz svo var komið eftir aðeins tuttugu ára skeið að heimsvaldastefn- an þýzka gat ógnað heiminum að nýju með enn ægilegra vopnavaldi en 1914? Svarið er öllum ljóst nú á dögum. Það var sovéthatur Vesturveldanna, óttinn við kommúnisma og byltingar alþýðu, sundrung Vesturveldanna og Sovétríkj- anna sem blés nýju lífi í hernaðar- og heimsvaldastefnuna þýzku, ruddi ásælni fasista brautina, eyðilagði Þjóðabanda- lagið og kom af stað annarri heimsstyrjöldinni. Hið „and- kommúníska" merki varð hinum fasísku illræðismönnum töfragripur og vígorð, svo að þeir gátu dulið glæpi sína og árásarætlanir, sundrað, sefað, kúgað og þústað heimsvalda- sinnana vestrænu og hleypt af stokkunum öðru heimsstríð- inu. Undir hinn „andkommúníska" fána safnaðist allt það lið sem óskammfeilnast var og blygðunarlausast í heiminum. Er hugsanlegt, eftir alla þá slátrun sem á undan er gengin, að enn séu menn til sem reyna að hefja það svívirðilega merki á loft? Eiturbikarinn Hvers vegna ættum vér að tæma sama eiturbikarinn tvisvar? í eldraun ófriðarins hlutu menn að viðurkenna hinar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.