Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 22

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 22
22 RÉTTUR til þess að mega eiga Dnéprostroj eða járnbrautir Ráðstjórn- arríkjanna. Og hvað stjórnmálaflokkana snertir, þá er einnig rétt að minnast þess, að í Ráðstjórnarríkjunum voru Jrað tveir flokk- ar, sem mynduðu stjórnina 7. nóv. 1917 og störfuðu saman fyrst framan af. Og Jrá voru fleiri flokkar leyfðir. Það er fyrst þegar þessir flokkar gera sig sem samtök seka um starf- semi, er varðar við lög landsins, landráðastarfsemi, gera sig t. d. seka um stuðning við innrásarheri og morðtilraunir og morð á forystumönnum þjóðarinnar, að jreir eru bannaðir. Og sama hefði orðið hlutskipti slíkra flokka í borgaralegum lýðræðislöndum, ef Jreir hefðu gert sig seka um það sama. Það, að aðeins er einn flokkur í Ráðstjórnarríkjunum, staf- ar af því sögulega fyrirbæri, að þeir aðrir flokkar, sem fyrir voru 1917, gerðust þannig allir saman sekir um brot, er varðaði lagalega tilveru Jjeirra, svo að Bolsjevíkaflokkurinn varð einn eftir. Það, að Bolsjevíkaflokkurinn er eini stjórn- málaflokkur Ráðstjórnarríkjanna, er því sérstakt sögulegt fyrirbrigði, bundið við þróunina í þeim ríkjum og er á eng- an hátt neitt fordæmi eða skapar neina reglu um það fyrir- komulag, sem yrði í öðrum löndum, Jtar sem verkamenn og bændur kæmu á sósíalisma, lýðræði, ekki aðeins í stjórnmála- heldur líka atvinnulífinu. Ekkert er líklegra en að saga 19. aldarinnar endurtaki sig að nokkru leyti, hvað snertir þróun sósíalistísks lýðræðis á 20. öldinni: henni svipi að því leyti til þróunar borgaralega lýðræðisins á 19. öld, að sigramir verði í framkvæmd með hinu ólíkasta móti. Nú þegar má sjá lýðræði verkamanna, bænda, menntamanna og milli- stétta framkvæmt í löndum eins og Póllandi, Tékkóslóvakíu, Búlgaríu og Júgóslavíu með því, að margir flokkar starfa saman gegn aðli og auðhringum, taka höndum saman til að uppræta gamla, spillta höfðingjavaklið í þessum löndum, en J)að var oftast nær mjög bundið peningaaðli stórveldanna og gerði lönd þessi að hálf-nýlendum þeirra. í staðinn er svo komið á alþýðuvaldi og raunhæfu Jojóðfrelsi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.