Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 26

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 26
26 RÉTTUR að róttæk stjórn hafði verið mynduð upp úr kosningunum 1936, gerðu gósseigendur og auðmenn uppreisn til þess að afmá lýðræðisformin, fyrst valdi þeirra var hætta búin af þeim og tókst það á þrem árum með beinni aðstoð Þýzka- lands og Ítalíu og óbeinni aðstoð ensk-franska auðvaldsins. Peningaaðallinn áleit 1938 tímann kominn til þess að sameina afturhald allra landa gegn lýðræði alþýðunnar, sós- íalismanum í hvaða formi, sem hann birtist. Bandalagið í Munchen var innsiglið á einingu afturhaldsins. Það banda- lag sprakk árið eftir, sakir stjórnkænsku Ráðstjórnarinnar og einnig vegna hins, að brezka auðmannastéttin varð að láta undan lýðræðisöflum landsins, enda vildi hluti af brezku auðmannastéttinni ekki una því að verða þeirri þýzku und- irgefin. En peningaaðall Frakklands hélt Munchenpólitík- inni áfram og sveik Frakkland 1940 í hendur Hitlers til þess að afnema í samstarfi við þýzka peningaaðalinn lýð- ræðið í Frakklandi og svo fór um fleiri auðmannastéttir. En gegn þessu alþjóðlega bandalagi fasismans, sem pen- ingafurstar heimsins höfðu komið á, sameinuðust smám saman sterkari öfl: 1) sósíalismi Ráðstjórnarjrjóðanna, 2) þjóðir Englands og Ameríku, að vísu undir forystu auð- manna, en með allt vald þessara stórvelda á bak við sig, jafnt frelsisunnandi alþýðustéttir þeirra sem drottnunargjarnan peningaaðalinn, og 3) lýðfrelsishreyfingar undirokuðu land- anna í Evrópu. Og með ósigri fasismans og lýðræðisbylting- unum í Evrópu og Asíu 1945, hefst nýtt tímabil, gerólíkt því, sem var 1918—39, — tímabil, þar sem m. a. forsendurnar fyrir pólitík verkalýðshreyfingarinnar eru allar aðrar en áð- ur var — og pólitíkin sjálf því eðlilega öðru vísi. Og eitt af því, sem þar af leiðir, er að mikið af því, sem áður sundraði sósíalistísku verkalýðshreyfingunni, eða Jiindraði friðsamlega framkvæmd sósíalistísks lýðræðis, er nú að falla burt. Vér skulum atliuga höfuðbreytingarnar, sem gera tímabilið eftir 1945 svo gerólíkt tímabilinu 1918—39: 1) Peningaaðall Þýzkalands, Ítalíu og Japans er gersigr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.