Réttur


Réttur - 01.01.1947, Qupperneq 5

Réttur - 01.01.1947, Qupperneq 5
R E T T U R 5 straumhvörfin. Árangurinn af þeim kosningasigri var sá, að verkalýðssamtökin endurheimtu frelsi sitt. Grunn- kaup var stórhækkað um land allt, 8 stunda vinnudegi komið á, sumarleyfi og margskonar fríðindi tryggð með samningum. Og 1944 var hafizt handa um nýsköpun atvinnuveganna. Hvað mundi nú hafa skeð, ef Sósíalistaflokkurinn hefði ekki unnið hinn mikla kosningasigur 1942, ekki unnið sigra sína í verkalýðshreyfingunni og tekizt að sameina verkalýðinn í Alþýðusambandinu ? Gerðardómslögin myndu ekki hafa verið afnumin. Ennþá mundi grunnkaup almennra verkamanna í Reykjavík vera 1 kr. 45 um tímann og kaup annars verkafólks og starfsmanna um land allt í samræmi við það. 8 stunda vinnudagurinn mundi ekki hafa náð fram að ganga, heldur mundi vinnudagurinn vera 9—10 stundir fyrir dagvinnukaup. Verkalýðssamtökin mundu hvorki hafa samningsrétt né verkfallsrétt og forystu- menn þeirra dæmdir til fangelsisvistar fyrir að rísa gegn þrælalögunum. Það mundi engin nýsköpun hafa orðið og orðið smátt um útvegun nýrra markaða, heldur hefðum við orðið að sæta því, sem Bretar hefðu skammt- að okkur. Það mundi vera komið at\'innuleysi í stórum stíl, fiskverðið mundi hafa stórlækkað. Það mundi hafa orðið þróun hrunstefnunnar frá heimspeki til raunveru- leika. Og víst er um það, að það mundi vera búið að afhenda Ameríku bæði flugstöð og flotastöð hér á landi til langs tíma eða fyrir alla framtíð hins kapítaliska heims. Haustið 1944 spáðu afturhaldsblöðin, málgögn þá- verandi ríkisstjórnar hruni á næstu grösum. 1945, þegar Bretar hættu að kaupa ísfisk á föstu verði og neituðu að framlengja freðfisksamninginn, spáðu þau, að hrunið mundi koma á næstu vertíð. Og vissulega hefði hrunið komið, ef afturhaldið hefði mátt ráða og farið áfrani
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.