Réttur


Réttur - 01.01.1947, Qupperneq 11

Réttur - 01.01.1947, Qupperneq 11
RÉTTUR 11 12 manna nefnd var sett á laggirnar, skipuð fulltrúum allra flokka, til þess að ræða um samstarf þessara flokka. Fulltrúar Sósíalistaflokksins lögðu 'hinar ýtarlegu til- lögur, sem samþykktar voru á flokksþinginu, fram í þessari nefnd. Meginatriði þessara tillagna voru í sem stytztu máli: Ráðstafanir til tryggingar sjálfstæði landsins, í 9 liðum, þ. á. m. að samningnum við Bandaríkin um Keflavíkur- flugvöllinn verði sagt upp strax og íslendingar hafa rétt til þess, og samningar hafnir við aðrar þjóðir um að tryggja Islendingum 10 mílna landhelgi og einkarétt til fiskveiða á landgrunni íslands. Að komið verði heildarstjórn á nýsköpun atvinnu- lífsins með áætlunarbúskap fyrir augum, þar sem tryggð verði óskoruð yfirráð ríkisstjórnarinnar og Alþingis yf- ir bönkunum og fjármálapólitík landsins, m. a. gert ráð fyrir sérstökum seðlabanka. Að sett varði á stofn innkaupastofnun þjóðarinnar, sem annist innkaup á öllum vörum til landsins, að svo miklu leyti, sem það ekki er falið samvinnusamtökum og öðrum innkaupastofnunum neytenda, og hinn hóflausi verzlunargróði heildsalastéttarinnar þannig þjóðnýttur. Ríki og bæjarfélög taki að sér rekstur fyrirtækja og framleiðslugreina, sem hagkvæmt sé að hafa á einni hendi eða skila óeðlilega miklum gróða í vasa einstak- linga. Keyptir verði 25—30 togarar til viðbótar við þá, sem þegar hafa verið keyptir, og bæjar- og sveitarfélögum gert kleift að eignast þá. Ríkið láti byggja fullkomin fiskiðjuver á 4—6 til- teknum stöðum, þ. á. m. í Vestmannaeyjum, ísafirði, og gerðar verði ráðstafanir til þess að koma upp sem full- komnustum fiskiðjuverum víðsvegar um land og bæjar- og sveitarfélögum gert kleift f járhagslega að ráðast í slík fyrirtæki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.