Réttur


Réttur - 01.01.1947, Qupperneq 22

Réttur - 01.01.1947, Qupperneq 22
22 RÉTTU R hundraði. Þetta eru freklegustu tollahækkanir, sem Al- þingi hefur nokkru sinni samþykkt. Tekjurnar af þessum tollahækkunum eru áætlaðar samtals röskar 45 millj. kr. Flestar nauðsynjavörur landsmanna hækka í verði að sama skapi. Vefnaðarvörur allar hækka, vörur til útgerð- ar og landbúnaðar hækka, búsáhöld hækka, matvörur að undanteknum þeim, sem mest orka á vísitöluna, hækka í verði. Að meðaltali hækkar þetta útgjöld hvers manns- barns á landinu um röskar 350 krónur, eða hátt á 18. hundrað krónur á hverja 5 manna fjölskyldu. Ef slík fjölskylda hefur 20 þúsund krónur í árstekjur jafngildir þetta því, að laun hennar séu lækkuð um fast að 9%. Raunveruleg laun slíkrar f jölskyldu eru þannig með lög- um frá Alþingi lækkuð um tæplega 9 af hundraði. Frá þessu dregst svo niðurgreiðsla á nokkrum vörum til að halda vísitölunni niðri. Eh þetta er ekki nema óverulegt brot af verðhækkuninni. Og það fé verður aftur sótt í vasa almennings, og svo koll af kolli. Hér með er 'hanzkanum kastað gegn verkalýðsstétt- inni og öllu vinnandi fólki í landinu. Verkalýðssamtökin hljóta að gera sínar gagnráðstafanir til þess að vernda afkomu sína. Þetta eiga að heita dýrtíðarráðstafanir. Það eru ein- hverjar þær furðulegustu dýrtíðarráðstafanir, sem um getur. Það eru ráðstafanir til að auka dýrtíðina í landinu. Vöruverð á flestum neyzluvörum landsmanna stórhækk- ar, kaupmáttur krónunnar minnkar. Meira að segja vísi- talan hækkar svo að aftur verður að leggja á nýja skatta og tolla til að greiða niður þá hækkun og þannig koll af kolli. Ekki verður þetta til að hjálpa útgerðinni eða land- búnaðinum. Allar vörur, sem útgerðarmenn og bændur þurfa að kaupa hækka í verði og vörur til útgerðar og landbúnaðar langt fram yfir það, sem eðlilegt er. Eftir að Alþingi hefur samþykkt lagafyrirmæli um fjárhagslega aðstoð við byggingar íbúðar'húsa um fjárframlög til út-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.