Réttur


Réttur - 01.01.1947, Qupperneq 25

Réttur - 01.01.1947, Qupperneq 25
RÉTTUR 25 Hvað ætlast svo stjórnin fyrir? Tvennskonar hættur eru framundan, ef þjóðin tekur ekki í taumana. DOLLAEALÁN OG GENGISLÆKKUN? Annað er, að stjórnin taki dollaralán, sem gerir okkur f járhagslega háða Bandaríkjunum og hitt er gengislækk- un samtímis lögþvingaðri kauplækkun. Hún hefur nú að heita má stöðvað allar lánveitingar til nýrra fram- kvæmda og bygginga íbúðarhúsa. í skjóli hennar hafa bankarnir skrúfað fyrir á öllum sviðum, þar sem um at- vinnulegar framkvæmdir er að ræða með þeim afleið- ingum, að nú þegar hefur orðið allmikil stöðvun í at- vinnulífi þjóðarinnar. Þetta er góð byrjun. Stjórnin seg- ist muni starfa. eftir fyrirfram gerðri áætlun. Ég rengi það ekki. Og það er alveg augljóst, hvert er markmið þeirrar áætlunar. Það skal unnið markvisst að því að hwrfa aftur að stefnu þjóðstjórnarinnar gömlu, sællar minningar, sem illræmd er orðin með þjóðinni og hinir sömu flokkar stóðu að. Þegar þess er gætt, hvaða þjóð- félagsöfl standa að stjórninni, er ekki annars að vænta. Þetta mun rás viðburðanna sanna þeim stjórnmálamönn- um, sem nú styðja þessa ríkisstjórn meira eða minna með hangandi hendi, ef þeir spyrna ekki við fótum meðan tími er til. Það eru sjálfsagt margir, sem trúa því í fullri einlægni, að boðskapur hrunstefnumanna sé hin eina sanna hag- speki. — En hinn fámenni hópur stóreignamanna, sem nú hefur alla þræði í hendi sér, veit betur. Þessi litli, en valdamikli hópur, hyggur gott til þess að græða á krepp- unni, sem koma skal, ekki aðeins á kostnað verkamanna, með lækkuðum launum, heldur einnig á kostnað milli- stéttanna, allra þeirra, sem hafa smærri atvinnurekstur með höndum. Þessir menn ætla sér að njóta uppsker- unnar, þegar hinir smærri, sem margir hverjir hafa lagt hart að sér, til að eignast atvinnutæki á dögum nýsköp-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.