Réttur


Réttur - 01.01.1947, Qupperneq 26

Réttur - 01.01.1947, Qupperneq 26
26 RÉTT UR unarinnar, komast í þrot, þá er tækifærið fyrir þá, sem ráða yfir f jármagni, að eignast hin nýju framleiðslutæki fyrir lítið verð. Annars \'3gar eru því hagsmunir örfárra stóreigna- manna, hins vegar hagsmunir meginþorra þjóðarinnar. Hinir fyrrtöldu munu græða á kreppunni, sem stjórnin er að undirbúa, allir aðrir tapa á henni. Fyrstu átökin munu verða milli heildsalastjórnarinnar og verkalýðssam- takanna. Ef þjóðin skilur um hvað barizt er, mun hún fylkja sér um verkalýðssamtökin í þeirri baráttu. í þeirri viðureign er málstaður ríkisstjórnarinnar alger- lega vonlaus, þó hún beiti fyrir sig löggjafarvaldinu og grípi jafnvel til fasistiskra aðferða, nema hún kalli bein- línis á erlenda íhlutun. — Það mun ekki takast að brjóta verkalýðssamtökin á bak aftur, þau eru viss með sig- urinn, svo lengi sem íslendingar einir eigast við. Oft eru Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn taldir vinstri flokkar í mótsetningu við Sjálfstæðisflokk- inn, meginflokk íslenzka auðvaldsins. Mikill meirihluti kjósenda þeirra hefur greitt þeim atkvæði í þeirri trú. Reynslan hefur nú enn einu sinni sannað svo skýrt sem verða má, að þetta er rangt. Þannig skiptist þjóðin ekki í hægri og vinstri. Þeir, sem nú stjórna Alþýðuflokknum hafa reynzt hinir auðsveipustu þjónar afturhaldsaflanna. Og í Framsóknarflokknum hefur hið steinrunna aftur- hald og Bandaríkjaþjónusta einnig orðið ofan á þrátt fyr- ir flokksþingið í haust, sem vildi taka upp allt aðra stefnu. ALLIR ÞIÐ, SEM VINNIÐ OG FRAMLEIÐIÐ, TAKIÐ HÖNDUM SAMAN! Afturhaldið hefur hreiðrað vel um sig í öllum flokkum borgarastéttarinnar. En það eru einnig frjálslyndir og framfarasinnaðir menn í öllum þessum flokkum. Mikill
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.