Réttur


Réttur - 01.01.1947, Qupperneq 48

Réttur - 01.01.1947, Qupperneq 48
48 RÉTT UR hinu, að frjálslyndinu og mannúðinni hefur smám sam- an aukizt fylgi í þinginu." Þess er áður getið, að það var hlutafélag, sem staðið hafði að prentsmiðjukaupum Isfirðinga árið 1886. Ýmsir hluthafarnir voru íhaldssamir menn og engir byltinga- seggir. Urðu þeir þegar óánægðir með stefnu blaðsins, en brátt magnaðist sú óánægja um allan helming, eink- um eftir að Kaupfélag Isfirðinga hafði verið stofnað og kaupmannastétt bæjarins þótti sér ógnað. I lok septem- bermánaðar 1889 skyldi haldinn aðalfundur prentsmiðju- félagsins. Var vitað mál, að andstæðingar Skúla höfðu uppi mikinn viðbúnað og keyptu hlutabréf prentsmiðj- unnar, hvar sem föl voru. Smalað var rækilega. á fundinn af báðum aðilum, og svo fóru leikar, að þeir, sem óá- nægðir voru með stefnu Skúla, urðu í meirihluta. Var Þorvaldur héraðslæknir Jónsson kosinn formaður fé- • lagsstjórnarinnar. Þóttust andstæðingar Skúla nú hafa unnið mikinn sigur, og ætluðu ekki að láta hann hafa mikil gögn eða gæði af prentsmiðjunni lengur. En fögn- uður þeirra stóð skamma hríð. Skúli og fylgjendur hans í fráfarandi prentsmiðjustjórn vissu að hverju fór og höfðu gert ráð fyrir hinu versta. Tveim dögum fyrir að- alfund hafði prentsmiðjustjórnin leigt prentsmiðjuna til tveggja ára Jakob Rósinkranssyni bónda í Ögri, ein- hverjum ákveðnasta fylgismanni Skúla. Leigumálinn var fullkomlega löglegur, enda hafði sjálfur sýslumaðurinn um hann fjallað. Þorvaldur læknir og menn hans þótt- ust grálega leiknir, en urðu að láta við svo búið standa um sinn. Allir vissu, að leiga Jakobs í Ögri á prentsmiðj- unni var aðeins formsatriði. Blaðið og prentsmiðjan var eftir sem áður undir stjórn Skúla Thoroddsen. — Þegar leigutími prentsmiðjunnar var útrunninn haust-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.